Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 48

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 48
JARÐRÆKTARDEILD 14. mynd. Vanadíum (V) í mosanum skógartildra 1990 (ng/g þurrvigt). eða á svæðum í nágrenni þess. Minnst var af málmunum í sýnum frá Vest- fjörðum, Norðvesturlandi og Suðaust- urlandi. Magn þessara þungmálma virðist fremur vera tengt áfoki en að um áhrif aðborinnar mengunar sé að ræða. Dreifingarmynstur blýs (15. mynd) var hins vegar mjög frábrugðið dreifingarmynstri annarra málma og var greinilegt að blýmagn var ekki háð nálægð við gosbeltið. Blý var alls staðar lítið en nokkur aukning var þó á tveimur svæðum, við Reykjavík, þar sem um áhrif af bílaumferð er trúlega að ræða, og á Suðausturlandi, þar sem aðborin mengun frá nágrannalöndun- um kemur sennilega fram. Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon urteknar á fimm ára fresti á hinum Norðurlöndunum um nokkurt skeið og fleiri lönd hafa tekið þátt í mæling- um af þessu tagi á síðustu árum. Sum- arið 1990 tók Rala þátt í þessu sam- starfi fyrir íslands hönd. Safnað var sýnum af mosanum skógartildra (Hylocomium splendens) á 106 stöð- um víðs vegar um land og eftirfarandi þungmálmar mældir: kadmíum (Cd), króm (Cr), kopar (Cu), járn (Fe), blý (Pb), nikkel (Ni), vanadíum (V) og sínk (Zn). Magn þungmálma reyndist vera mjög breytilegt eftir svæðum. Mest mældist af Cd, Cr, Cu, Fe, Ni og V (14. mynd) í sýnum sem tekin voru á gosbeltinu 15. mynd. Blý (Pb) í mosanum skógartildra 1990 (pg/g þurrvigt). 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.