Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 46

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 46
JARÐRÆKTARDEILD Latneskt heiti íslenskt heiti Aporrectodea caliginosa (Savigny) Sandáni Dendrobaena octaedra (Savigny) Svarðáni Dendrodrilus rubidus (Savigny) Moldáni Lumbricus rubellus Hoffmeister Garðáni 6. tafla. Tegundir ánamaðka í lúpínubreiðum í Heiðmörk. og ýmis jarðvegsskilyrði. Þessar mik- ilvægu upplýsingar ættu að geta kom- ið að notum í landgræðslustarfi hér á landi. Vísindasjóður styrkir þessar rannsóknir. Tekin voru jarðvegssýni í tveimur lúpínubreiðum í Heiðmörk við Reykjavrk á tímabilinu júní-september 1991. Sýnin voru tekin einu sinni í mánuði í þrem reitum, þ.e. í jaðri breiðanna, í miðju þeirra þar sem lúpín- an er nær einráð og þar sem breiðurnar hafa gisnað eða eru alveg horfnar. Einnig voru tekin sýni í mel utan við breiðurnar. í lúpínubreiðunum finnast fjórar tegundir ánamaðka (6. tafla) en þessi svæði geta talist tegundaauðug miðað við aðstæður. Framleiðsla ánamaðka er mjög mikil á öllum þroskastigum og er þéttleiki og lífþyngd fánunnar mest í elsta og mið- hlutabreiðanna. Heildarfjöldi ungviðis og egghylkja er mikill borið saman við fjölda fullorðinna dýra. Afföll eru því mikil hjá ungviðinu en á þessu stigi er ekki vitað hvaða þy ngdarflokkar verða harðast úti. Töluverður munur er á tegundasam- setningu, vexti og viðkomu ánamaðka þar sem lúpínubreiðan er samfelld og á svæðum þar sem hún er að nema land. Fjöldi A. caliginosa og L. rubellus er lítill í jaðri lúpínubreiðanna. Hlutfall þessara tegunda eykst þar sem lúpínan myndar samfelldar breiður en þær haf- ast venjulega við í frjósömum jarðvegi (11. mynd). Hlutfall D. octaedra og D. rubidus er hátt þar sem lúpína hefur nýlega numið land í Heiðmörk. Þær finnast í yfir- borði jarðvegsins og lifa í náinni snert- ingu við lífrænar leifar sem þar falla til. Bendir það til þess að tegundirnar séu dugandi landnemar á næringarsnauð- um svæðum og má telja þær afar mik- ilvægar við jarðvegsmyndun á svæð- inu, sérstaklega í jaðri lúpínubreið- anna. Greinilegt er að ánamaðkar geta fylgt fljótt í kjölfar alaskalúpínu þegar hún nemur land á ógrónum og næringar- snauðum svæðum. Þetta gerist ef þeir eru til staðar í næsta umhverfi. Flutn- ingur ánamaðka í ný landgræðslu- svæði, þar sem langt er í næstu gróður- lendi og dýralíf sem þar hrærist, getur því haft mikla þýðingu fyrir jarðvegs- fánu og -flóru, hringrás næringarefna og eðlisbyggingu jarðvegs. Anamaðk- ar eru einnig mikilvæg fæða ýmissa fuglategunda og geta því átt þátt í að auka frjósemi og fjölbreytni lífríkis á landgræðslusvæðum. Hólmfríður Sigurðardóttir Landnám birkis Frá árinu 1987 hafa staðið yfir á Rala rannsóknir á landnámi birkis. Þær hafa verið styrktar af Vísindasjóði og Land- græðslu- og landverndaráætlun III. Landgræðsla ríkisins hefur lagt þeim mikið lið og einnig hafa þær notið stuðnings Skógræktar ríkisins. Mark- mið rannsóknanna var að kanna áhrif mismunandi svarðar- og jarðvegsskil- yrða á spírun fræs og afföll ungplantna. Við sáningu birkifræs á víðavangi er nauðsynlegt að þekkja í hvers konar land er vænlegt að sá. Niðurstöður sýndu að svarðargerð hafði mikil áhrif á spírun fræs. Á þurr- um svæðum á algrónu landi var spírun nánast engin nema þar sem gróðurlag var þynnra en 1 sm. Á rökum stöðum var spírun yfirleitt góð en þar spíraði fræið í mosalagi. Þar sem svörður hafði verið fjarlægður var spírun í flestum tilfellum mikil. Sáningartími hafði mik- il áhrif á heildarspírun og á spírunar- mynstur. Haustsáning gaf yfirleitt meiri 11. mynd. L. rubellus í lúpínusinu. Mikið er af tegundinni þar sem lúpína myndar samfelldar breiður. (Ljósm. Hólmfríður Sigurðardóttir, 1991.) 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.