Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 30
FÆÐUDEILD Á fæðudeild Rala er unnið að verkefnum sem stuðla að aukinni hollustu, meiri gæðum, bættri nýtingu og meiri fjölbreytni innlendra matvæla. Með rannsóknum er aflað þekkingar á eiginleikum íslenskra matvæla. Einnig eru erlendar tilraunaniður- stöður aðlagaðar íslenskum aðstæðum. Starf þetta er forsenda framfara í matvælaiðn- aði og nauðsynlegt til að bæta samkeppnisstöðu íslenskrar matvælaframleiðslu. í ljósi þess að Islendingar eru fyrst og fremst matvælaframleiðendur er það enn mikilvægara. Guðjón Þorkeisson Starf deildarinnar skiptist í þrjú svið: gæða- og vöruþróunarverkefni, efnarannsóknir matvælafræðingur, . , deiidarstjóri °g nærmgarefnatoflur, og þjonustu við matvælaiðnaðinn. Ólafur Reykdal matvælafræðingur Ragnheiður Héðinsdóttir matvælafræðingur Óli Þór Hilmarsson kjötiðnaðarmaður Þyrí Valdimarsdóttir matvælafræðingur Aukin áhersla er nú lögð á gæða- og vöruþróunarverkefni. Því hefur húsnæði það sem deildin hefur til umráða verið endur- skipulagt og innréttað nýtt tilraunaeldhús og aðstaða til skyn- mats (bragðprófana). Meginhluta þeirra upplýsinga sem til eru um efnainnihald íslenskra matvæla hefur verið aflað við deildina. Nú verður lögð aukin áhersla á aðskotaefni sem berast í matvæli vegna mengunar. Mengun matvæla getur haft veruleg áhrif á sölu þeirra í framtíðinni. Á árinu 199 f hófst útgáfa fréttabréfa til að auðvelda hagnýtingu niðurstaðna. Á árunum 1990-91 var meira um bein útseld verkefni fyrir kjötvinnslufyrirtæki, hagsmunasamtök, söluaðila og opinbera aðila en áður. Meira en helmingur af kostnaði við verkefni deildarinnar er greiddur með styrkjum og framlögum sam- starfsaðifa. Afgangurinnergreiddurafríkinu. Viðdeildinaeru nú fimm starfsmenn: fjórir matvælafræðingar og einn kjötiðn- aðarmaður. Tveir starfsmenn eru fastráðnir og þrír eru verk- efnaráðnir. GÆÐA- OG VÖRUÞRÓUNAR- VERKEFNI Lambakjöt Á undanförnum árum hefur fæðudeild Rala staðið fyrir athugunum á nýtingu og úrvinnslu á dilkakjöti til að bæta samkeppnisstöðu þess á innlendum markaði og til að fjölga störfum úti á landi. Verkefni hafa verið greidd af stofnuninni sjálfri, landbúnaðarráðu- neytinu, viðskiptaráðuneytinu, Fram- leiðnisjóði, Rannsóknasjóði Rann- sóknaráðs og samstarfsfyrirtækjum. Helstu viðfangsefni hafa verið áhrif brytjunar dilkakjöts í sláturtíð á slátur- kostnað, nýting og úrvinnsla á dilka- kjötsstykkjum, framleiðsla og mark- aðssetning á fersku dilkakjöti, og notk- un á dilkakjöti í tilbúna rétti. Sýnt hefur verið fram á að lækka má framleiðslukostnað á dilkakjöti með því að draga úr slátur-, dreifingar- og sölukostnaði. Þá hefur einnig komið í ljós að hægt er að stórauka geymsluþol á fersku lambakjöti. í gangi er rann- sókn á nýtingu þess í tilbúna rétti. Guðjón Þorkelsson Haustið 1991 var gerð rannsókn á úr- vinnslu á þungum og feitum dilka- skrokkum (1. mynd). Erfiðlega hefur gengið að selja þetta kjöt og lagt hefur verið til að lækka verðið á því miðað við kjöt af léttari skrokkum. Tilgangur tilraunarinnar var að kanna nýjar leið- ir við meðferð, úrvinnslu og mark- aðssetningu til þess að örva sölu á skrokkunum, bæði ferskum og frosn- um. Einnig voru könnuð áhrif þyngd- ar- og gæðaflokka á verðmyndun og verðmæti úrbeinaðs dilkakjöts. Úr skrokkunum voru unnar eftirtaldar vör- 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.