Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Blaðsíða 65
ÚTGÁFA Búvísindi Tímaritið Búvísindi birtir fræðilegar greinar um landbúnað og skyld efni en efnisval í ritið miðast einkum við viðfangs- efni þeirra stofnana sem að því standa. Auk Rala eru Búnað- arfélag íslands, Bændaskólinn á Hvanneyri, Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins, Tilraunastöð Háskólans í meinafræði og Veiðimálastofnun aðilar að útgáfunni. Ritstjóri Búvísinda er Friðrik Pálmason og útgáfustjóri Tryggvi Gunnarsson. Tvö rit komu út árið 1990 og tvö hefti eru væntanleg fyrir árið 1991. I þriðja hefti tímaritsins (3/1990) voru birtar níu greinar eftir 19 höfunda og spanna þær vítt svið. Ellefu greinar eftir 21 höfund voru birtar í fjórða heftinu (4/1990). í fimmta heftið (5/1991) hafa borist níu greinar eftir 14 höfunda. Sjötta heftið (6/1991) verður helgað efni sem flutt var á alþjóðlegri námsstefnu um eldi á bleikju og urriða á Flúðum 16.-18. ágúst 1991. Birtar verða fimmtán greinar eftir 47 íslenska, norska, breska og franska höfunda þar sem leitast er við að draga saman sem allra mest af þeirri þekkingu sem nú liggur fyrir um eldi á bleikju og urriða. Fjölrit Rala Hér er um fjölritaritröð að ræða og hefur útgáfa verið óslitin frá 1976. Hún er fyrst og fremst ætluð til kynningar á bráðabirgðaniðurstöðum rannsókna sem unnið hefur verið að við stofnunina. Arsskýrsla Rala og verkefnaskrá eru einnig gefin út reglulega í ritröðinni. Tíu rit voru gefin út 1990 en fimm 1991: Nr. 139. Fóðurnýting hjá svínum með hliðsjón afnorrœnum rannsóknum ogfjöldi svína og svínabúa á Islandi 1980-1988 eftir Pétur Sigtryggsson. Nr. 140. Ameríska blómatripsið (Frankliniella occidentalis Pergande) eftir Sigurgeir Olafsson. Nr. 141. Svínarcekt. Niðurstöðurframleiðsluspár 1989, fram- leiðsluspá 1990 og slátrun 1989 eftir Pétur Sigtryggsson. Nr. 142. Ahrif brytjunar dilkakjöts í sláturtíð á sláturkostn- að. Skýrsla um tilraun haustið 1989 eftir Guðjón Þorkelsson. Nr. 143. Skýrsla um starfsemi Rannsóknastofnunar landbún- aðarins 1988-1989. Ritstjórar Áslaug Helgadóttir og Guðrún Pálsdóttir. Nr. 144. Uppgrœðsla vegkanta. Áfangaskýrsla 1990 eftir Áslaugu Helgadóttur og Þórodd Sveinsson. Nr. 145. Jarðrœktartilraunir 1989. Ritstjóri Hólmgeir Björns- son. Nr. 146. Rannsóknaverkefni 1990. Ritstjóri Hólmgeir Bjöms- son. Nr. 147. Ahrif búfjárbeitar á gróður framrœstrar mýrar í Sölvholti í Flóa eftir Borgþór Magnússon og Sigurð H. Magnússon. Nr. 148. Túnrækt á Austurlandi eftir Guðna Þorvaldsson. Nr. 149. Umhverfi og landbúnaður. Þáttur Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins í umhverfismálum. Ritstjórar Borgþór Magnússon og Guðrún Pálsdóttir. Nr. 150. Vörulýsingar fyrir unnar kjötvörur. Skýrsla til Hollustuverndar ríkisins og kjötvinnslufyrirtœkja innan FÍI eftir Guðjón Þorkelsson og Ragnheiði Héðinsdóttur. Nr. 151. Uppgrœðsla á Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiði 1981-1989. Ritstjóri Ingvi Þorsteinsson. Nr. 152. Jarðrœktartilraunir 1990. RitstjóriHólmgeirBjörns- son. Nr. 153. Athugun á gróðuifari og meðferð túna á Vestfjörð- um og Vesturlandi eftir Guðna Þorvaldsson. Ráðstefnurit ráðunautafundar Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Búnaðarfélag íslands hafa um þriggja áratuga skeið verið með fimm daga ráð- stefnu í febrúar, svonefndan ráðunautafund, sem lið í sí- menntun innan landbúnaðargeirans. Fjallað er þar um rann- sóknir og leiðbeiningar í landbúnaði og allir fyrirlestrar gefnir út í riti ráðunautafundar. Árið 1990 voru gefnar út um 45 greinar um möguleika til lækkunar búvöruverðs, aukin gæði ullar og breytingar á rúningstíma, skógrækt og atvinnumöguleika bænda, fóður og fóðrun, efnainnihald mjólkur, bleikjueldi, íslenskan landbún- að og alþjóðaviðskipti. Árið 1991 voru birtar um 25 greinar um jarðrækt og fóður- öflun, búfjárkynbætur, landbúnað og alþjóðasamninga, auk leiðbeiningaþjónustu. Gróður- og jarðakort Umsjón Guðmundur Guðjónsson. Á vegum landnýtingardeildar hafa verið gefin út gróður- og jarðakort í mælikvarðanum 1:25 000. Nr. Svæði Kortheiti Ár 1613 11 NV Árnessýsla Skálafell 1990 1613 II SV Árnessýsla Hellisheiði 1990 1613 II NA Árnessýsla Þingvallavatn 1990 1613 II SA Árnessýsla Úlfljótsvatn 1990 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.