Fjölrit RALA - 10.05.1992, Side 48

Fjölrit RALA - 10.05.1992, Side 48
JARÐRÆKTARDEILD 14. mynd. Vanadíum (V) í mosanum skógartildra 1990 (ng/g þurrvigt). eða á svæðum í nágrenni þess. Minnst var af málmunum í sýnum frá Vest- fjörðum, Norðvesturlandi og Suðaust- urlandi. Magn þessara þungmálma virðist fremur vera tengt áfoki en að um áhrif aðborinnar mengunar sé að ræða. Dreifingarmynstur blýs (15. mynd) var hins vegar mjög frábrugðið dreifingarmynstri annarra málma og var greinilegt að blýmagn var ekki háð nálægð við gosbeltið. Blý var alls staðar lítið en nokkur aukning var þó á tveimur svæðum, við Reykjavík, þar sem um áhrif af bílaumferð er trúlega að ræða, og á Suðausturlandi, þar sem aðborin mengun frá nágrannalöndun- um kemur sennilega fram. Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon urteknar á fimm ára fresti á hinum Norðurlöndunum um nokkurt skeið og fleiri lönd hafa tekið þátt í mæling- um af þessu tagi á síðustu árum. Sum- arið 1990 tók Rala þátt í þessu sam- starfi fyrir íslands hönd. Safnað var sýnum af mosanum skógartildra (Hylocomium splendens) á 106 stöð- um víðs vegar um land og eftirfarandi þungmálmar mældir: kadmíum (Cd), króm (Cr), kopar (Cu), járn (Fe), blý (Pb), nikkel (Ni), vanadíum (V) og sínk (Zn). Magn þungmálma reyndist vera mjög breytilegt eftir svæðum. Mest mældist af Cd, Cr, Cu, Fe, Ni og V (14. mynd) í sýnum sem tekin voru á gosbeltinu 15. mynd. Blý (Pb) í mosanum skógartildra 1990 (pg/g þurrvigt). 46

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.