Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 5

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 5
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1977 9,2:3-21 Áhrif brennisteinsáburðar á heyfeng og brennistein í grasi ÁSLAUG HELGADÓTTIR, Friðrik Pálmason, Og Hólmgeir Björnsson. Rannsóknastofnun landbúnaðarms, Keldnaholti, Reykjavík. YFIRLIT Áhrif brennisteinsáburðar á sprettu og brennistein í grasi var könnuð í nokkrum brennisteinstilraun- um. Marktækur vaxtarauki fannst í tilraununum að Grænavatni, Arnarvatni, Skjaldfönn, Neðri-Tungu, Felli, Miklaholti, Stóru-Mástungu og Geitasandi.Þær voru allar í sendnum jarðvegi nema tilraunin í Miklaholti, sem var í mýrarjörð. Vaxtarauki var ekki umtalsverður af stærri skömmtum af brenni- steini en 5,8 kg/ha. Markgildi brennisteins í grasi reyndist vera 0,095% S og gildi (N/S)t-hlutfalls- ins voru flest á bilinu 10—20. INNGANGUR. Brennisteinn er nauðsynlegur vexti og við- haldi plantna, og er hann — ásamt köfn- unarefni, fosfór, kalí, kalsíum og magn- esíum — aðalnæringarefni plantnanna. Nú á síðari árum hefur brennisteinsskortur gert vart við sig víða um heim. Til þess eru ýms- ar ástæður. Ber þar fyrst að nefna aukna notkun brennisteinssnauðs, tilbúins áburðar eins og þrífosfats, ammoníum nítrats(Kjarna), kalksaltpémrs og fleiri svipaðra áburðar- tegunda. í öðru lagi hefur aukin áburðar- notkun og uppskera í för með sér meiri upptöku næringarefna úr jarðveginum, og er brennisteinn þar engin undantekning. Þar sem brennisteinsáburðarþörf er í beinum tengslum við notkun köfnunarefnisáburðar, verður brennisteinsskortur því algengari og alvarlegri, því meira sem notað er af köfn- unarefni, fosfór, kalí og öðrum áburði. I þriðja lagi hafa brennisteinssnauðir orku- gjafar eins og bensín og olía leyst kol af hólmi, en kolareykur er mjög brennisteins- ríkur. Brennisteinn gegnir ýmsu hiutverki í nær- ingu plantna. Um 90% alls brennisteins í plöntum eru í ammínósýrunum sýstín, sýsteín og metíonín, sem eru nauðsynlegir hlutar próteíns. Brennisteinn er einnig í bíótíni, tíamíni, glútatíoni og kóensími A ásamt fjölda annarra efnasambanda. Fjöldi —SH-hópa í plöntuvefjunum, sem geta myndað dísúlfíð- tengi, er tálinn hafa áhrif á viðnámsþrótt sumra plöntutegunda gegn kulda og þurrki. Mesmr hluti brennisteins þess, sem plönt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.