Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ar eru til á markgildum, upphaflega skil- greint af Macy 1936 (Bould 1936), en ein er sú sem kennd er við lífeðlisfræðilegt mark- gildi („physiological critical level") (McNaught, 1958). Á það að sýna minnsta styrk næringarefnis í plöntuvefjunum sem þörf er á, svo að plantan nái eðlilegum þroska og fullum vexti. Skilgreining þessi felur í sér, að minnki styrkur næringarefnis niður fyrir markgildið á meðan nóg er af öðrum næringarefnum, verði sprettan minni. Á hinn bóginn gefi aukinn styrkur þess ekki meiri sprettu svo að teljandi sé. Vegna til- raunaskekkju, sem gerir mat á hámarks- sprettu örðugt, og vegna þess, hve erfitt er að endurtaka sýnitöku af sama plöntuhlut- anum á sama þroskastigi, eru markgildi næringarefna miðuð við 90% eða 95% af hámarkssprettu. Á 4. mynd er heyfengur sýndur sem fall af brennisteini, % af þurrefni grasa. Er þar farið eftir öllum þeim brennisteinsmæling- um, sem gerðar hafa verið, og samsvarandi uppskerutölum. Eins og sjá má eru punkt- arnir mjög dreifðir og er í rauninni um tvö söfn að ræða. Annað safnið er myndað úr punktum þar sem lágt brennisteinshlutfall leiðir til lítils heyfengs. Eru flestir þessara punkta úr tilrauninni á Grænavatni. I hinu punktasafninu er mikil dreifing á báðum stærðum, án þess að greina megi nokkur tengsl á milli þeirra. Vantar nauðsynlega fleiri punkta til þess að brúa bilið milli þessara tveggja safna, þar sem hækkandi brennisteinshlutfall gefur meiri grasvöxt. Þótt gögnin séu ekki fullnægjandi til að meta markgildi brennisteins, var reiknuð jafna brotinnar línu fyrir samhengið milli brennisteinshlutfalls í þurrefni og heyfengs. Reyndir voru nokkrir brotpunktar sem spanna líklegt bil. Hugsanlegur brotpunktur (%S) R2 0,090 0,420 0,095 0,478 0,100 0,419 0,105 0,449 0,110 0,410 Samkvæmt þessu reyndust 0,095 % gefa hæst gildi á R2 og varð sú tala því fyrir valinu sem brotpunktur. Jafna línunnar er: Y = —28,67 + 976,40x ef x<0,095 Y = 62,7 ef x>0,095 Samkvæmt þessum útreikningum má segja, að 0,095% af brennisteini í þurrefni grasa gefi hámarksgrasvöxt, sem í þessu dæmi er 62,87 hkg/ha. Þetta er einungis gróf nálgun og verður því að taka henni með varúð. Á 5. mynd eru sýnd tengsl milli heyfengs (hkg/ha) og (N/S -hlutfalls. Dreifingin er mjög mikil, en flestir punktanna liggja á bilinu (N/S)^ 10—20. Eins og vikið var að í kaflanum um notkun hlutfalla og mark- gilda er talið að brennisteinsskorts verði ekki vart, fyrr en (N/S) j. er komið yfir 20. Eru því þessar niðurstöður hér í nokkru samræmi við þetta álit. Fundin var jafna beinnar línu og reyndist hún vera Y = 85,83 — 1,4IX (R2 = 0,47), þar sem Y er heyfengur (hkg/ ha) og X er (N/S)t. Ef gert er ráð fyrir að hámarksvöxtur sé um 63 hkg/ha, eins og fékkst hér að framan, er (N/SJ um 16 við það gildi. Athyglisvert er að markgildið 0,10% S í þurrefni í grösum, sem hér hefur fundist, er lægra en heimildir geta um. Einnig eru nær allar tölur um brennisteinsmagn, sem mælst hefur hér í grasi, lægri en erlend markgildi skorts. Hins vegar er hlutfallið milli köfnunarefnis og brennisteins (N/S)t
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.