Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 30
28 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
2. tafla: Niðurstöður mælinga á 1. spildu (tún og mel).
Table 2 Results of measurements on field 1 (gravelly soil)
Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Aflestur á átaksmæli, kp
Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power kp/dm^ Reading on mest (max. dynamometer kp ) minnst (min)
1x16"(A) 3,6 19 350 45,5 800 650
- 5,6 19 440 56,8 1080 180
- 8,0 19 520 67,5 900 160
1x16"(B) 3,6 19 400 52,0 940 180
- 5,0 19 450 58,5 730 140
- 7,4 19 490 64,0 990 145
2x13"(A) 3,3 18 500 40,0 900 500
- 5,9 21 690 49,5 1000 700
- 6,6 21 794 57,0 1350 720
2x13"(B) 3,7 17 550 43,0 900 600
- 5,3- 16 540 50,0 790 60
- 7,5 14 600 65,0 1250 540
2. spilda, tún í mýrarjarðvegi.
Hér var um að ræða gamalgróið tún í mýr-
arjarðvegi, framræst með opnum skurðum.
Fjarlægð milli skurða var um 60 m. Sáð-
gresið var svo til alveg horfið, en ríkjandi
gróður var snarrót, varpasveifgras og arfi.
Túnið var slétt. Víða var aðeins um 40 cm
niður á klaka, sem gerði p>læginguna oft
og tíðum erfiða. Jarðvegurinn var mjög
seigur, sennilega vegna lélegrar framræslu.
Niðurstöður jarðvegsgreiningar voru þess-
ar:
Rotnunar-
stig
Vatnsmagn (Water content) % Glæðitap % (Degree
(Ignition of decom-
0-5 cm dýpt (depth) 15-20 cm dýpt (depth) loss) % position)
70,0 (67,2-75,6) 69,1 (62,2-74,0) 36,6 H 3