Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 34
32 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
Ástæðan til þess, að mælingar fóru fram
á þessari spildu, var sú, að nokkuð hefur
verið rætt um, hvort ekki sé æskilegt að
plægja jarðveginn, áður en landið væri kýft.
Niðurstöður jarðvegsgreiningar voru
þessar:
j>. spilda, sandjarðvegur.
Spildan er á uppblásnum mel. Jarðvegur
er malarkenndur sandjarðvegur og nokkuð
moldarblendinn í efsm 20 cm. Nær enginn
gróður var á spildunni, og um helmingur
yfirborðs er þakinn steinum, allt að 10 cm
Vatnsmagn (Water content) % Glæðitap % Rotnunar- stig
(Ignition (Degree
loss) % of decom-
0-25 cm dýpt (depth) position)
76,5 (72,5-81,4) 57,3 H 3
5. tafla: Niðurstöður mælinga á 4. spildu (nýræst mýri).
Table 5: Results of measurements on field 4 (newly drained peat soil).
Plógstærð Ökuhraði, km/klst. Vinnslu- dýpt, cm Dráttarátak Aflestur átaksmæli á kp
Size of plough Speed km/hour Depth work, of cm Traction kp power^ kp/dm Reading on dynamometer kp mest (max.) minnst (min.)
1x16" 2,8 22 500 50,0 810 90
- 2,9 20 450 48,0 850 230
- 3,5 22 500 50,0 900 180
- 3,8 22 450 53,0 850 270
- 4,8 19 410 55,5 870 130
4,8 23 560 52,0 850 310
Eins og fram kemur í töflunni, tókst ekki í þvermál. Annars var yfirborð slétt. Niður-
að ná meiri ökuhraða en 4,8 km/klst. vegna stöður jarðvegsgreiningar voru þessar:
þess, hve landið var óslétt. Dráttarátakið
var 48,0—55,5 kp/dm2. Dráttarátak óháð
hraða, Fo, virðist vera um 45 kp/dm2 og
hraðastuðull meðalhár (4—5). Stuðull,
var í þessari spildu um 170 kg/dm2.