Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 49
THE INOCULATION OF WHITE CLOVER 47
ÍSLENZKT YFIRLIT
Smitun hvítsmára (Trifolium repens L.) með
Niturnámsbakteríum {Rhizobium trifolii)
á Islandi.
Guðni Harðarson
and
D. Gareth Jones
Department of Agrigultural Botany,
University College of Wales, Aberystwyth
Dyfed, Wales, U.K.
Virkni niturnámsbaktería (Rhizobium trifolií)
í samlífi við hvítsmára (Trifolium repens L.)
var athuguð við mismunandi hitastig. Bakt-
eríustofnarnir frá Islandi og Svíþjóð reynd-
ust nema meira nitur (köfnunarefni) úr lofti
REFERENCES
Ek-Jander, J. and Eáhraeus, G., 1971: Adaptation
of Rhizobium to subaraic environment in
Scandinavia. Plant and Soil, Special Volume
1971: 129—137.
Jensen, H. L., 1942: Nitrogen fixation in legumi-
nous plants. II. Is symbiotic nitrogen fixation
influenced by Azotobacter? Proceedings of the
Linnean Society of New South Wales, '67: 205
—212.
Jones, D. G., 1966: The contribution of white
clover to a mixed upland sward. II. Factors af-
fecting the density and effectiveness of Rhizo-
bium trifolii. Plant and Soil, 24: 250—260.
Jones, D. G., Druce, R. G. and Williams, G.,
1967: Comparative trials of seed pelleting,
inoculation and the use of high lime dressing
in upland reclamation. Journal of applied Bac-
teriology, 30: 511—517.
Jones, D. G. and Harðarson, Guðni: Variation in
the preference fo.r isolates of Rhizobium trifolii
by homogenous and heterogenous populations
of two white clover varieties. (Unpublished.)
Jones, D. G. and Thomas, S. B., 1966: The use
of inoculation and pelleting in the establish-
ment of white clover under mountain condi-
tions. Journal of applied Bacteriology, 29: 430
—437.
við lágt hitastig en stofnar frá Bretlandi.
Mikilvægt er að taka tillit til þessarar að-
lögunar þegar smit er valið fyrir belgjurtir.
Einnig er skýrt frá jarðræktartilraun á
Korpu, þar sem smitun hvítsmára með nitur-
námsbakteríum var reynd. Notaðir voru
bakteríustofnar er best reyndust í fyrrnefndri
athugun. Fáar Rhizobium bakteríur voru fyrir
í jarðveginum og mikilvægi smitunar er auð-
séð af niðurstöðum. Notkun kalks reyndist
hvorki hafa marktæk áhrif á uppskeru né
fjölda rótarhnýða. Notaðir voru hvítsmára-
stofnarnir Aberystwyth S 184 og Pajbjerg
smalbladet. Þeir reyndust ekki sem skyldi og
lifðu ekki af fyrsta veturinn. Athugun þessi
gefur ærið tilefni til að rannsaka fleiri er-
lenda hvítsmárastofna jafnframt fræsöfnun
og kynbótum á íslenzka hvítsmárastofninum.
Jónsson, Ólafur, 1939: Belgjurtir, Áburðarsala
ríkisins, Reykjavík, 118.
Lie, T. A., 1974: Environmental effects on nodu-
lation and symbiotic nitrogen fixation. ln the
Biology of Nitrogen Fixation. Ed. Quispel, A.
North Holland Publishing Company, Amster-
dam and Oxford: 555—582.
Norris, D. O., 1963: A porcelain-bead method for
storing Rhizobium. Empire Journal of Experi-
mental Agriculture, 31: 255—258.
Pate, J. S., 1961: Temperature characteristics of
bacterial variation in legume symbiosis. Nature,
192: 637—639.
Steindórsson, Steindór, 1962: On the age and
immigration of the Icelandic flora. Vísindafélag
Islendinga, 35.
Vincent, J. M., 1965: Environmental factors in
the fixation of nitrogen by the Legume. In Soil
Nitrogen. Eds. Bartholomew, W. V. and Clark,
F. E., American Society of Agronomy, Madison.
384—435.
Vincent, J. M., 1970: A manual for the practical
study of root-nodule bacteria. Blackwell Scien-
tific Publications, Oxford and Edinburgh. 164.