Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 51

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 51
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 49 INNGANGUR. Rannsókn þessi var gerð samkvæmt sér- stöku samkomulagi Búnaðarfélags Islands og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Búnað- arfélag Islands lagði til gögn þau, sem unnið var úr, en Rannsóknastofnun landbúnaðarins bar kostnað af rannsókninni sjálfri. Jón Viðar Jónmundsson, sérfræðingur Rannsóknastofn- unar landbúnaðarins, vann að rannsókninni. Er hann aðalhöfundur þessarar skýrslu og hefur skrifað meginefni hennar. Meðhöf- undar, þeir Olafur E. Stefánsson og Erlendur Jóhannsson, ráðunautur Búnaðarfélags Is- lands í nautgriparækt, samþykktu rannsókna- aðferðir, áður en verkið hófst, og tóku þátt í túlkun á niðurstöðum. A síðustu áramgum hafa orðið verulegar breytingar á ýmsum þeim þáttum, sem mesm ráða um framkvæmd kynbótastarfsemi í nautgriparækt hér á landi. Arið 1946 hófust nautgripasæðingar í Eyjafirði með fersku sæði. Á næsm tveimur áramgum breiddust þær út til nær allra helzm mjólkurframleiðslusvæða á landinu og náðu í lok tímabils til tveggja þriðju hluta kúastofnsins. Djúpfrysting sæðis var hafin árið 1969, og síðan á miðju ári 1972 hefur verið notað eingöngu djúpfryst sæði við sæð- ingar. Með þessari tækni var mögulegt að koma við sæðingum á kúm um allt land og um leið að nota sömu nautin um allt land. Síðan hafa yfir 72% af kúm og kvígum verið sæddar á ári hverju. Búnaðarfélag Islands hóf úrvinnslu í tölvu á skýrslum nautgriparæktarfélaga árið 1971 og síðan 1974 hafa skýrslur allra nautgripa- ræktarfélaga í landinu verið gerðar upp í tölvu. Við þessa breytingu á uppgjöri skýrsln- anna sköpuðust stórauknir möguleikar á meiri háttar úrvinnslu á afurðatölum. Afurðatölur úr skýrslum nautgriparæktar- félaganna yfir dæmr einstaka nauta hafa um langan tíma verið notaðar við afkvæmadóm á nautum, fyrst áður en afkvæmarannsókna- stöðvar hófu starfsemi og síðan ásamt þeim. Við það að taka upp úrvinnslu skýrslnanna í tölvu skapaðist grundvöllur fyrir raunhæf- ara mati á afurðasemi dætra nauta á sæð- ingarstöðvunum, og em afurðatölur úr skýrslum nautgriparæktarfélaganna í heild nú notaðar til viðmiðunar við afkvæmadóm á naumm stöðvanna. Einnig em nú reikn- aðar einkunnir fyrir mjólkurmagn fyrir allar kýr nautgriparæktarfélaganna, sem verið hafa í skýrslum í heilt ár, og eru þessar afurðaeinkunnir m. a. notaðar við val nauts- mæðra. Til að geta fengið óvilhallan dóm á erfða- eðli gripanna verður að eyða, eftir því sem kostur er, áhrifum kerfisbundinna umhverfis- hátta, sem áhrif hafa á afurðirnar. Þeir þætt- ir, sem þekktir eru að því að hafa mikil áhrif á ársafurðir mjólkurkúa, em búsáhrif, aldur kúnna og burðartími. Fyrri rannsóknir á áhrifum aldurs og hurðar- tíma á afurðl' íslenzkra kúa. Fyrsta athugun á áhrifum burðartíma á af- urðir kúa hér á landi var gerð af Páli ZÓPHÓNÍASSYNI (1914). Hann notaði af- urðatölur fyrir 1274 kýr, sem vom á skýrsl- um í nautgriparæktarfélögunum skýrsluárið 1909—10. Hann fann mestar afurðir hjá þeim kúm, sem báru á haustmánuðunum og fyrri hluta vetrar (september—desember). Flestar kýrnar í rannsókn Páls báru í þess- um mánuðum. Magnús B. Jónsson (1968) gerði um- fangsmestu rannsókn, sem hefur verið á áhrifum aldurs og burðartíma á afurðir íslenzkra kúa. Efniviðurinn í rannsókn hans voru upplýsingar um nær 12000 skýrsluár
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.