Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 55
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 53 3. Tafla. Meðaltöl og meðalfrávik reiknuð innan bús. Table 3. Mean and standard deviation (within herds) of traits. Eiginleiki Trait Mgðaltal Mean Meðalfrávik S.D. kg mjólk Milk yield Kg 3677.9 764.7 Kg mjólkurfita Milk fat yield Kg 151.87 33.5 Fituprósenta Fat percentage 4.12 0.36 Hæsta dagsnyt, kg Maximum daily yield Kg 21.17 3.67 lagðar saman og þannig fundin heildamyt á ársfjórðungnum, mæld í heilum kg. Ef um er að ræða fyrstu mælingu eftir burð, er reiknaður dagafjöldi frá og með burðardegi til loka mælingartímabilsins (T). Sá daga- fjöldi er síðan leiðréttur fyrir því, hve langt er frá burðardegi til fyrstu mælingar (D), á eftirfarandi hátt: Leiðréttur dagafjöldi: D < 7 T D = 7—9 T—1 D=10—14 T—2 D > 15 T—3 Fyrsta mæling á mjólkurmagni eftir burð er margfölduð með leiðréttum dagafjölda. Mjólkurfitan er fundin með því að marg- fálda magn mjólkur með fituprósentu, sem fundin er á eftirfarandi hátt: Ef sama mjólk- urskeið er allan ársfjórðunginn, er fimpró- sentan fundin sem einfalt meðaltal af fitu- mælingum á ársfjórðungnum (tveimur). Beri kýrin á ársfjórðungnum, er notuð fitu- mæling frá viðkomandi mjólkurskeiði, sé hún handbær. Að öðrum kosti, vanti fim- mælingu frá fyrra mjólkurskeiði á þeim ársfjórðungi, er nomð fimmæling frá síðara mjólkurskeiði. Vanti fimmælingu frá síðara 4. Tafla. Fervikagreining fyrir mjólkurmaqn (óveqið raeðaltal). Table 4. Analysis of variance for milk ijield (unweighted mean) Breytileikavaldur Source of variation Frítölur D.F. M.S. F Aldur Age 5 1031587 Burðarmánuður Month of calving 12 243696 Víxláhrif,aldur x burðarmán. Interaction, agex. month of calving 60 10510 3.05** Skekkja 24941 3443 Error
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.