Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Qupperneq 57
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 55
eftir aldri kýrinnar í árum, en allar kýr átta
ára gamlar og eldri voru teknar saman í einn
flokk. Burðartími var flokkaður eftir burðar-
mánuðum, en allar kýr, sem ekki bera á
skýrsluárinu, teknar sem sérstakur flokkur.
Niðurstöður fervikagreiningarinnar eru sýnd-
ar í 4. töflu. Víxláhrifin milli aldurs og burð-
artímaáhrifanna, metið á þennan hátt, hafa
reynzt háraunhæft (P < 0,01).
Úr eldri rannsóknum (Syrstad, 1965,
Magnús B. Jónsson, 1968, Miller, 1973)
er það þekkt, að áhrif þessara þátta á afurðir
hjá mjólkurkúm eru fremur margföldunar-
áhrif en samlagningaráhrif. Því geta komið
fram reikningsleg víxláhrif, sem ekki eru !íf-
fræðileg víxláhrif. Til að meta það í þess-
um gögnum voru afurðatölurnar rnetnar sem
hlutfallstölur af búsmeðaltali. Fervikagrein-
ing fyrir hlutfallstölur er sýnd í 5. töflu. Víxl-
áhrif eru í öllum tilfellum marktæk (P<
0,01), en eru heldur minni en fyrir beinar
tölur.
Magnús B. Jónsson (1968) fann raunhæf
víxláhrif milli aldurs- og burðartímaáhrifa í
sinni rannsókn, en þau skýrðu mjög lítið af
heildarbreytileika í afurðum, eins og hér, og
tók hann því ekki frekar tillit til þeirra.
í erlendum rannsóknum (Syrstad, 1965,
Gravir og Hickman, 1966, Miller et. al.,
1970, Fimland et. ál, 1972, Miller 1973,
Danell, 1976) eru fundin víxláhrif milli
aldurs- og burðartímaáhrifa, en í þeim
rannsóknum, nema rannsókn Syrstad
(1965), er unnið með mjólkurskeiðsnyt. Slík
víxláhrif eru skýrð með því, að kýr á ólíkum
aldri séu misnæmar fyrir ýmsum ytri um-
hverfisáhrifum, sérstaklega í fóðrun og veður-
fari.
Á 1. mynd eru sýnd burðartímaáhrif kúa
í þremur áldurshópum. Víxláhrifin koma
mjög greinilega fram á myndinni. Myndin
sýnir aftur á móti, að allar líkur séu á, að
meginhluta víxláhrifanna megi rekja til þess,
CP (H
§
0) O
M
tn W
bi
Ol 'o
M rH
<D
-P
>1 ^
£
(fi
tJ> M
(Tj *rH
nú fTJ
T3
<D
fd tr.
4-» fd
£ 4J
(U £
(fi <D
'O O
U U
Qa <D
£ ö,
4->
•H +J
ÍH fd
Ch
fd "a
4J r—J
•H <D
4-1 *H
£
X 4J
c-H td
'O 4s
•r~i
6 Aí
‘H
f-i (D
'0 ‘H
•n tD.
“s
« *H
5:
u
£
rH •
:0 t,
4J •
'H Q
U
Cm
CO
CO
O
CM
CM
O
O
co
o
o
o
40
ro
04
O
40
4h
o
s
'H
4J
U
fd x;
■O 4J
u c
£ 0
.Q S
O
tn
£
*H
>
'H
<d
o
u 0 X X
£ 4J Ö5
fd £ u <D
iH *H *H £ tn
<d > fd
> fd <H
«d t> fd fd £
•H 0 *» O
•H S 44 •H
<D o 'H 4m •H 4J
rH 4J 0 U 0 fd
•H <D U .£ fd •n
4J o u td 'fd u rX Jh
£ o 4J •H <D Áí O
0) 3 TJ <D u £ X 4J <D Js
u o i—1 t» £ 0 *H £ X U
CQ < CQ > H co bí