Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 59
6. Tafla. Fervikagreining eftir aðferð minnstu kvaðrata.
Table 6. Analysis of variance (least-square).
ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 57
cp'q
Q)
P *■
>1 Cr.
C
œ
Cr* m
*H
T5 <T3
<Ö <0
P
c c
<D QJ
W O
'0
P QJ
a CXi
-P -U
•P QJ
-p M
•H Q)
*H
P C*
P
^ -P
-H Q
'0 'P
•n
S a:
Cn *H
I
O
S
P
P
i—l •
:0 kí
P •
-h Q
p
o
o
co
co
OJ
r-
ro
o
co
•k
CT>
Cn
C
*H
•H 0
s
-H
P 0 <0
U •n
p ol •c: u
2 O p 0
TJ 0) u R 0) p
i—1 Cn p 0 Aí p
< CQ 5: w fcl
o
co
o
CNJ
0í
Rétt er að benda á, að í þessum gögnum
er eitthvað um upplýsingar frá búum, þar
sem engar fitumælingar eru gerðar á mjólk.
Á slíkum búum er að sjálfsögðu ekkert mat
unnt að fá á áhrif þáttanna á fituprósentu.
Þetta kann að leiða til þess, að áhrif aldurs
og burðartíma á fituprósentu og jafnvel
mjólkurfitu séu örlítið vanmetin í þessum
gögnum.
Ahrif aldurs á afurðir.
Við mat á aldursáhrifum hefur aðallega ver-
ið beitt tveimur aðferðum:
a. Samanburður á ólíkum aldurshópum
innan sama árs (the gross comparison met-
hod). Er hún fólgin í því, eins og nafnið
segir, að bera saman afurðatölur mismun-
andi aldurshópa.
b. Samanburður á afurðum sama grips við
mismunandi aldur (the paired comparison
method). Með þessari aðferð eru aldurs-
áhrifin metin sem mismunur á afurðum
sömu kýr við mismunandi aldur.
Báðar þessar aðferðir bjóða heim vissum
skekkjuvöldum við mat á aldursáhrifum.
Með aðferð a. verða aldursáhrif ofmetin
sökum þess, að eldri kýrnar eru að meira
eða minna leyti valdar með tilliti til afurða.
Aðalvankanmrinn við beitingu aðferðar b.
er að fá skilið að áhrif aldurs og ára. Auk
þess verða aldursáhrifin vanmetin vegna
þess, að förgunaráhrifin eru skekkt (þ. e.
tvímælingargildið er lægra en einn).
Lush og Shrode (1950) sýndu fram á,
að ef förgun er eingöngu byggð á eigin af-
urðum, er hlutfallið á skekkju (bias) í mati
með þessum tveimur aðferðum -t/(l-t), þar
sem t er tvímælingargildi fyrir eiginleikann.
Syrstad (1965) bendir á, að förgun sé í
reynd ekki byggð á afurðum á ákveðnu
mjólkurskeiði, heldur í sumum tilfellum á
hluta af mjólkurskeiði, en í öðrum tilvikum