Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 59
6. Tafla. Fervikagreining eftir aðferð minnstu kvaðrata. Table 6. Analysis of variance (least-square). ÁHRIF ALDURS OG BURÐARTÍMA 57 cp'q Q) P *■ >1 Cr. C œ Cr* m *H T5 <T3 <Ö <0 P c c <D QJ W O '0 P QJ a CXi -P -U •P QJ -p M •H Q) *H P C* P ^ -P -H Q '0 'P •n S a: Cn *H I O S P P i—l • :0 kí P • -h Q p o o co co OJ r- ro o co •k CT> Cn C *H •H 0 s -H P 0 <0 U •n p ol •c: u 2 O p 0 TJ 0) u R 0) p i—1 Cn p 0 Aí p < CQ 5: w fcl o co o CNJ 0í Rétt er að benda á, að í þessum gögnum er eitthvað um upplýsingar frá búum, þar sem engar fitumælingar eru gerðar á mjólk. Á slíkum búum er að sjálfsögðu ekkert mat unnt að fá á áhrif þáttanna á fituprósentu. Þetta kann að leiða til þess, að áhrif aldurs og burðartíma á fituprósentu og jafnvel mjólkurfitu séu örlítið vanmetin í þessum gögnum. Ahrif aldurs á afurðir. Við mat á aldursáhrifum hefur aðallega ver- ið beitt tveimur aðferðum: a. Samanburður á ólíkum aldurshópum innan sama árs (the gross comparison met- hod). Er hún fólgin í því, eins og nafnið segir, að bera saman afurðatölur mismun- andi aldurshópa. b. Samanburður á afurðum sama grips við mismunandi aldur (the paired comparison method). Með þessari aðferð eru aldurs- áhrifin metin sem mismunur á afurðum sömu kýr við mismunandi aldur. Báðar þessar aðferðir bjóða heim vissum skekkjuvöldum við mat á aldursáhrifum. Með aðferð a. verða aldursáhrif ofmetin sökum þess, að eldri kýrnar eru að meira eða minna leyti valdar með tilliti til afurða. Aðalvankanmrinn við beitingu aðferðar b. er að fá skilið að áhrif aldurs og ára. Auk þess verða aldursáhrifin vanmetin vegna þess, að förgunaráhrifin eru skekkt (þ. e. tvímælingargildið er lægra en einn). Lush og Shrode (1950) sýndu fram á, að ef förgun er eingöngu byggð á eigin af- urðum, er hlutfallið á skekkju (bias) í mati með þessum tveimur aðferðum -t/(l-t), þar sem t er tvímælingargildi fyrir eiginleikann. Syrstad (1965) bendir á, að förgun sé í reynd ekki byggð á afurðum á ákveðnu mjólkurskeiði, heldur í sumum tilfellum á hluta af mjólkurskeiði, en í öðrum tilvikum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.