Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 62
60 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Burdarmánufur 2. mynd: Dreifing á burðartíma kúnna eftir aldri. Fig. 2: Distribution of month of calving in different age groups. ára kúm. Margföldunarstuðlarnir eru sýndir í 8. töflu. í samanburði við stuðla Magnúsar B. Jónssonar era þessir stuðlar heldur lægri. Það gæti m. a. verið bending um, að upp- eldi á kvígum hafi batnað á síðustu árum. Engar sérstakar athuganir hafa verið gerð- ar á því, hvort rétt sé að eyða aldursáhrifum fyrir hæstu dagsnyt með margföldunarleið- réttingu. Ahrif harðartíma á afurðir. Dreifing burðartíma kúnna á mánuði er verulega ójöfn. Til þess eru vafalítið fjöi- margar ástæður. Bændur hafa lengi látið kýrnar bera að vorinu til að geta þannig nýtt sumarbeitina sem allra mest til mjólkur- framleiðslu. Erfiðleikar við vetrarflutninga á mjólk í mörgum héruðum hafa einnig ýtt undir þessa þróun. Einnig er alþekkt, að nokkur munur er eftir árstímum á því, hversu vel kýrnar festa fang. Þá hefur í sumum héruðum verið misjafnt verðlag á mjólk eftir árstímum. Á 2. mynd er sýnd dreifing á burðarmán- uði í þessari rannsókn fyrir þrjá aldurs- flokka og fyrir allar kýrnar saman. Þarsést, að langsamlega flestar kýr bera í apríl, um 18% af öllum kúnum, en í ágústmánuði bera fæstar kýr, aðeins 4.3 %. Dreifing kúnna á burðarmánuði er raunhæft frábrugðin milli aldursflokka (y jL — 431,01**). Þetta kemur einkum fram í því, að burðartíma- dreifing yngstu kúnna er jafnari en hinna eldri. Þessi breyting á burðartímadreifingu með aldri kúnna kann að vera bending um, að erfitt sé að fá haustbærar kýr til að halda tíma. Þá kemur einnig fram raunhæfur mun- ur milli aldursflokka í því, hve mikill hluti 2 kúnna ber ekki á árinu (X ^ = 164,18**). Þannig vora 16,4% af þriggja ára gömlum kúm, sem ekki bera á árinu, á móti 10,2% af öðrum kúm. Þetta er enn frekari bending um, að erfitt geti verið að fá haustbærar kýr til að festa fang á réttum tíma. Önnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.