Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 67
ÁHRIF ALDURS OG BURBARTÍMA 65 10. tafla. Meðalfrávik á kg mjólkur metið sem hlutfall af búsmeðaltali í tveimur héruðum flokkað eftir burðarmánuðum. Table 10. S.D. of relative milk yield in two different counties grouped after month of calving. Burðarmánuður. S.N.E. Árnessýsla. Month of calvinq 1974 1975 1974 1975 janúar 21,73 19,67 22,57 14,60 febrúar 20,15 19,76 26,13 22,98 marz 19,10 14,55 20,09 17,27 apríl 16,13 15,68 15,72 16,24 maí 17,84 15,85 15,70 14,91 júní 17,11 17,78 16,56 14,79 júlí 16,39 14,75 14,64 17,22 ágúst 19,72 24,37 19,98 21,80 september 15,92 21,76 19,20 22,07 október 26,07 24,08 27,38 22,30 nóvember 28,34 23,26 24,52 24,75 desember 29,79 25,67 18,94 22,86 bar ekki no calvinq 32,37 31,32 28,72 24,83 sókn fannst einnig að burðartímaáhrifin eru hlutfallslega meiri hjá gömlum kúm en hjá yngstu kúnum, og er það skýrt þannig, að eldri kýrnar þoli verr sumarhita þar í landi. Mjög gott samræmi er því milli allra þeirra rannsókna, sem hér hafa verið raktar, að því leyti, að þær kýr, sem bera sumarmán- uðina júní-júlí, skila minnstum afurðum. Erlendar rannsóknir sýna aftur á móti að jafnaði hæsta nyt hjá kúm, sem bera í okt- óber til janúar. Sá munur, sem fram kemur í afurðum hjá kúm eftir burðarmánuðum, á sér vafa- laust mjög margar skýringar. Hammond (1958) nefnir mismunandi fóðrun og aðbúð kúa eftir árstíðum hér á landi auk hugsan- legra áhrifa, sem dagsbirta og lágt hitastig kann að valda. Áhrifamesti þátturinn er tví- mælalaust árstímabundnar sveiflur í fóðrun kúnna. Augljósast verður það, ef samtímis eru skoðuð burðartímaáhrif fyrir ársafurðir og hæstu dagsnyt. Þá sést, að þær kýr, sem bera í júní og júlí, komast í hærri hæstu dagsnyt en kýr, sem bera á öðrum árstímum. Þegar það kemur einnig í ljós, að þessar kýr skila jafn lægstum ársafurðum, verður það að skoðast sem bending þess, að það sé eink- um haustfóðrun og aðbúð kúnna, sem sé ábótavant. Þær kýr, sem falla í nyt að haust- inu, nást ekki aftur upp, eftir að þær eru komnar á gjöf. Þær kýr, sem verða harðast fyrir slíkum áhrifum, eru þær, sem borið hafa um hásumarið og eru nýlega komnar í hæstu dagsnyt og eru þannig fóðrunarlega á hvað viðkvæmusm stigi. Ástæða þess, að þær kýr, sem bera á síð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.