Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 85

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 85
ARFGENGI MJÓLKURFRAMLEIBSLUEIGINLEIKA 83 4.Tafla. Erfóastuðlar byggðir á upplýsingum um dætur nauta, sem fædd eru 1967 eóa síóar. Arfgengi á hornalínunni, erfðafylgni yfir og svipfarsfylgni undir hornalínunni. Table 4. Heritabilities, genetic and phenotypic correlations from daughters of sires born 1967 and later. Heritability on the diagonal and genetic correlations______ above the diagonal. Eiginleiki Trait Mjólkurmagn Milk yield Mjólkurfita Milk fat yield Fituprósenta Fat percentage Hæsta dagsnyt Maximum daily yield Mjólkurmagn Milk yield 0.15±0.05 0.8910.05 -0.0910.20 0.91+0.04 Mjólkurfita Milk fat yield 0.91 0.1610.05 0.38+0.17 0.67+0.13 Fituprósenta Fat percentage -0.02 0.36 0.20+0.05 -0.3510.19 Hæsta dagsnyt Maximum daily yield 0.59 0.53 -0.05 0.08+0.03 sérstök ástæða er til að vænta verulegs van- mats á tvímælingargildinu (Rönningen, 1970). Til að fá mynd af því, hver áhrif þetta kynni að hafa á mat á arfgenginu, var arfgengi reiknað sérstaklega fyrir þriggja og f jögurra ára gamlar kýr. Niðurstöður þeirra útreikninga er að finna í 3. töflu. Fyrir þenn- an hóp af kúm er arfgengið nokkru hærra en fannst fyrir allar kýr. Þessar niðurstöður geta því verið nokkur vísbending um vanmat á arfgengi, þegar öil gögnin eru notuð, vegna úrváls hjá gömlu kúnum. Benda verður þó á, að einnig geta komið fram í þessum út- reikningum aldursáhrif á arfgengið. Þá er einnig hugsanlegt, að eldri nautin sem eiga dætur í þessum hópi, séu að einhverju leyti valin með tilliti til reynslu af eldri afkvæm- um. Það hefur að vísu komið í ljós við út- reikninga á kynbótaeinkunn nauta, að þau hafa reynst mun misjafnari á búum bænda almennt en talið er (Jón Viðar JÓN- mundsson, 1975). Ef svo er, að eldri nautin séu í reynd hópur, þar sem eru bæði áberandi góð og léleg naut, má ætla, að þessi úrvals- áhrif geti verkað öfugt á niðurstöðurnar í 3. töflu, þannig, að erfðabreytileiki er ofmet- inn. Til að gera sér mynd af hugsanlegum s'líkum áhrifum voru metnir erfðastuðlar sér- staklega fyrir dætur nauta, sem fædd eru 1967 og síðar. Líta má svo á, að dætur þeirra nauta, sem eru með í þessari rannsókn, séu allar settar á, meðan þessi naut eru enn óráð- in, og því sé ekki í þeim gögnum neitt úrval á grundvelli afkvæmadóms. Niðurstöður þeirra útreikninga eru sýndar í 4. töflu. Þær niðurstöður, sem þar eru sýndar, eru mjög líkar niðurstöðunum í 2. töflu, með einni undantekningu þó. Hin neikvæða fylgni milli mjólkurmagns og fituprósentu er miklu iægri í þessum hluta gagnanna. Þetta getur verið nokkur vísbending um þá hugmynd, sem að framan er sett fram, að í þessari fylgni kunni að koma fram sérstök úrvalsáhrif. Magnús B. Jónsson (1976) fann, að dreifing á dætrum yngstu nautanna á burðarmánuði var önnur en hjá dætrum eldri nauta. Það gerir, að skekkja í mati á leiðréttingarstuðl- um og samspil milli aldurs- og burðartíma- áhrifa, sem fundið er í þessum gögnum (Jón Viðar Jónmundsson et. al, 1977), getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.