Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 88

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Síða 88
86 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR 7. Tafla. Arfgengi búsmeðaltalsins. Table 7. Heritability of herd averaqe. Eiginleiki Trait Mjólkurmagn Milk yield 0.027 ±0.025 Mjólkurfita Milk fat yield 0.043±0.032 Fituprósenta Fat percentage 0.130+0.032 Hæsta dagsnyt Maximum daily yield 0.037±0.039 er það þá mun mikilvægara fyrir framkvæmd kynbótastarfsins, hvert samræmi sé á af- kvæmadómi á nautum á búum, þar sem eru miklar afurðir og litlar. Þeirri spurningu verður leitast við að svara í annarri grein í þessum greinaflokki. ERFÐAMUNUR MILLI BÚA. I 6. töflu er sýnt meðalfrávik á leiðréttum afurðatölum, annars vegar reiknað innan bús og hins vegar fyrir heildina. Þar sést, að umtalsverður hluti heildarbreytileikans er breytileiki milli búa. Mest er það fyrir fitu- prósentu, þar sem um 40% heildarbreyti- leikans eru breytileiki milli búa. Við úrval á kynbótagripum verður því mjög mikilvægt að gera sér grein fyrir, að hve miklum hluta þessi munur milli búa sé vegna munar í umhverfisáhrifum og að hve miklum hluta vegna eðlismunar grip- anna á hinum ólíku búum. Til að meta þetta var reiknað arfgengi búsmeðaltalsins eftir þeim aðferðum, sem að framan er lýst. Niðurstöður þeirra útreikninga eru sýndar í 7. töflu. Fyrir mjólkurmagn, mjólkurfitu og hæstu dagsnyt virðist erfðamunur milli búa hverf- andi. Fyrir fituprósentu virðast aftur á móti um 15% af muninum milli búa vera erfða- munur. Þessar niðurstöður sýna nokkru minni erfðamun milli búa fyrir mjólkurmagn og mjólkurfitu en Magnús B. Jónsson (1968) fann og verulega minni erfðamun milli búa fyrir fituprósentu. Aftur á móti funau Reynir Sigursteinsson (1973) og Jón Viðar JÓN- mundsson (1975) hverfandi erfðamun milli búa í mjólkurmagni. Þessar niðurstöður virðast á margan hátt rökréttar. Með sameiginlegu nautahaldi á sæðingastöðvunum á mikill hluti af erfða- muninum milli búa og hverfa. I rannsókn Magnúsar B. Jónssonar (1968) gæti enn nokkuð áhrifa frá sameiginlegu nautahaldi nautgriparæktarfélaganna, en ætla verður, að þau áhrif séu að mestu horfin í stofnin- um nú. Erfðamunur milli búa ætti því aðallega að vera af tveimur rótum runninn, í fyrsta lagi af því, að skyldleiki gripa á sama búi sé meiri en gripa á ólíkum búum. Þessi munur minnkar þó með sameiginlegu nauta- haldi og eftir því sem búin stækka, en í öðru lagi getur erfðamunur stafað af því, að bænd- ur velji undaneldisgripi af mismikilli ná- kvæmni. Áhrif af þessum þætti verða þó miklu minni en ætla mætti í fljóm bragði. 1 fyrsta lagi velja allir bændur fyrir aukn- um afurðum. í öðru lagi virðist þetta úrval veikt (Jón Viðar Jónmundsson, 1976), og ákaflega lítill hluti af heildarbreyting- unni í stofninum kemur um þennan lið (Magnús B. JÓNSSON og Jón Viðar JÓnmundsson, 1974). í þriðja lagi er ýmis- legt, sem gemr valdið því að úrvalið verði sízt öruggara við háar afurðir, ef t. d. til- hneiging er til að setja á undan eldri kúm og byggja þar meira á óleiðréttum afurðum við val ásetningskvígum á þeim búum. Erfðamunur milli búa í fimprósenm getur hugsanlega skýrzt af því, að í sumum lands- hlutum hafi verið lögð meiri bein áherzla á fimprósentu en í öðrum (Olafur Jónsson, 1966).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.