Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 90

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Side 90
88 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR atriði skipti nánast engu máli fyrir afurða- magn mjólkurkúa (Johansson, 1961). Af- leiðing hins háa tvímælingargildis fyrir fram- kvæmd kynbótastarfsins er sú, að leggja ber megináherzlu á fyrstu mælingar á afurða- magni hjá gripnum, en upplýsingar um fleiri afurðaár hafa í reynd minna gildi en almennt hefur verið talið. Hin tiltölulega háa neikvæða fylgni milli mjólkurmagns og fituprósentu gemr boðið upp á nokkur vandkvæði í framkvæmd kyn- bótastarfsins. Að framan er rætt um, að mat á þessum stuðlum sé ef til vill eitthvað skekkt vegna úrvalsáhrifa og þau ætti að mega upphefja með markvissara úrvali. I mjólkurframleiðslunni er fóðrun gripanna að verulegu leyti í hlutfalli við afurðamagn. Þetta veldur mjög flóknu samhengi í öllum afurðatölum. I nýlegri rannsókn í Kanada (Tong et. al., 1976), þar sem gerðar vom til- tölulega nákvæmar mælingar á fóðurmagni, voru afurðatölur leiðréttar með tilliti til fóð- urmagns. Þegar erfðasmðlar voru metnir á afurðatölunum þannig leiðrétmm, kom í Ijós, að tvímælingargildið lækkaði verulega, og er það í góðu samræmi við þá tilgátu hér að framan, að kýrnar séu að nokkm leyti fóðr- aðar í samræmi við fyrri afurðir. Þeir fundu einnig, að leiðrétm tölurnar sýndu mun hærri neikvæða fylgni milli mjólkurmagns og fitu- prósentu en óleiðréttu afurðatölurnar, og gemr það verið bending um, að erfðasam- bandið sé í reynd neikvæðara en venjulegar afurðatölur benda til. Afmr á móti hafði slík leiðrétting næsta lítil áhrif á mat á arfgengi. Það er ástæða til að leggja áherzlu á, að hæsta dagsnyt, eins og hún er skilgreind hér, er mjög ónákvæmur mælikvarði. Um ástæð- ur þess er áður rætt (Jón Viðar Jónmunds- son et. al., 1977). Varað skal þó við að túlka niðurstöður arfgengisútreikninga hér á þann veg, að ekki megi nota hæsm dagsnyt mun meira sem mælikvarða á afurðagem en þær benda til. Til þess að fá svar við slíkum spurningum verður að nota mjólkurskeiðs- nyt, þar sem fæst mæling á hæstu dagsnyt á hverju mjólkurskeiði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.