Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 101
ÖRYGGI í AFKVÆMADÓMI Á NAUTUM 99
(608.278)
Medailag
+300
+ 200
+ 100
0
-100
-200
-300
* •£ -jt
•A
•A
*
y-
%
Hátt
300 -200 -100 0 +100 +200 +300 +400
Fráuik í leiðréttum afurðum kg.
1. Mynd: Samanburðut á afkvæmadómi við hátt búsmeðaltal (>4000 kg) og meðallágs búsmeðaltals
(3500—4000 kg).
Fig. 1: Milk yield of different daughter groups with high (>4000 kg) and medium (3500—4000 kg)
herd average.
þau naut, sem ætla má, að hafi verið notuð
sem reynd naut, þegar yngstu dætur þeirra
fæðast. I þriðja flokki voru tekin naut, sem
fædd eru 1967 og síðar. Oll hafa þessi naut
verið nomð sem óreynd naut, þegar dætur
þeirra em settar á og meginhluti þeirra era
þriggja ára gamlar kýr. I fjórða flokk vora
síðan tekin sameiginlega nautin í öðrum
og þriðja flokki.
NIÐURSTÖÐUR.
Niðurstöður útreikninganna eru sýndar í 1.
töflu. Þar sést, að mjög gott samræmi er
milli reiknaðs og væntanlegs öryggis í af-
kvæmadómum hjá nautum, sem eiga 30
dætur eða fleiri í hverjum flokki.
A 1.—3- mynd era sýndar niðurstöður
fyrir þau naut, sem átm 30 dætur eða fleiri.
Hjá fullorðnu nautunum er samræmið
milli væntanlegs og fundins öryggis allgott.
Það ber þó að athuga, að meðal þessara full-
orðnu nauta, sem eiga fremur smáa af-