Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 102
100 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
Lágt
+ 300-
+ 200-
+ 100-
0
x
x x
X
X
X
X
- 100-
-200-
x
X
—300 -*--------------1------1-------1-------1------1--------1-------1---->
-300 -200 -100 0 +100 +200 +300 Hátí
2. mynd: Samanburður á afkvæmadómi við hátt (>4000 kg) og lágt «3500 kg) búsmeðaltal.
Fig. 2: Milk yield of different daughter groups with high (>4000 kg) and low (<3500 kg) herd ave-
rage.
kvæmahópa, eru einhver naut, er eiga aðeins
fullorðnar kýr, sem eru þá líklega valdar
að meira eða minna leyti. I þessum hóp eru
einnig naut, sem hafa verið notuð eitthvað
úti í sveitum en ekki á sæðingastöð, og eiga
því allmargar dætur á sama búi. Er líklegt
að báðir þessir þættir dragi úr öryggi í af-
kvæmadómum.
Hjá yngstu nautunum er fundið öryggi á
afkvæmadómum að jafnaði allt of lágt. Þetta
er því aivarlegra sem það er afkvæmadóm-
urinn á þessum nautum, sem skiptir öllu
máli. A þessu virðast þó vera allmargar skýr-
ingar, sem komið hafa í Ijós við rannsókn
á þessum gögnum. Við athugun á áhrifum
aldurs og burðartíma á afurðir (Jón Viðar
Jónmundsson et.al., 1977a) kom í ljós sér-
stakt samspil milli þessara þátta. Þessa sam-
spils gætti einkum hjá yngstu kúnum. Dreif-
ing yngstu kúnna á burðarmánuði er einnig
verulega frábrugðin hjá yngstu og eldri
kúnum og eykur það enn á áhrifin. Þá fann
Magnús B. Jónsson (1976), að dreifing
dætra yngstu nautanna á burðarmánuði var
önnur en annarra kúa á sama aldri. Er líklegt,
að þetta atriði verði enn til að magna þessi
áhrif, sérstaklega ef dreifingin er einnig háð
meðalafurðum búsins. Þessir skekkjuvaldar
eru þó allir tæknilegs eðiis og þess vegna
ekki unnt að draga neinar beinar ályktanir
um öryggi dreifðra afkvæmarannsókna. Þessi
áhrif eru umfram allt skýrsluársáhrif, sem