Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 106

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1977, Page 106
104 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR anburðargrundvöllurinn skuli vera allar kýr á búinu. Skiptir þá verulegu máli, hver dreif- ing kvígnanna á einstök bú er (Norman, 1974). í rannsóknum í Bandaríkjunum hefur komið fram að margar dætur undan einu og sama nauti á sama búi verða að jafnaði fyrir sameiginlegum umhverfisáhrifum, sem draga mjög úr öryggi afkvæmadómsins (Norman, 1974). Einn helzti ókosmr hinnar nýju aðferðar er sá, að hún er reiknitæknilega mjög flókin (Everett, 1974), en Robertson (1960) taldi það einn höfuðkost þeirrar aðferðar, sem notuð hefur verið við dreifðar afkvæmarann- sóknir, t. d. hér á landi, að hún væri einföld reikningslega og auðskilin. Þá er rétt að nefna það atriði, sem áherzla er lögð á í EAAP-skýrslunni (Gaillard et.al., 1976), að þó að teknar séu í notkun nýjar og endurbættar úrvinnsiuaðferðir á af- urðatölunum, má á engan hátt slaka á kröf- um um, að afkvæmarannsóknin sé eins til- viljunarkennd og framast er kostur. Skiptir SUMMARY A study of data from the cattle breeding associations. III. The accuracy in the progeny-testing of bulls. JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Agricultural Res. Institute, Keldnaholti, Reykfavtk Ólafur E. Stefánsson and Erlendur Jóhannsson Agric. Society Bændahöllinni, Reykjavík. þar verulegu máli dreifing sæðis úr óreynd- um nautum, sem aldrei verður of vel unnin. Einnig verður að forðast alla þætti, sem geta orðið til, að notkun óreyndu nautanna fari eftir einhverju vali. Þó að afkvæmarannsóknir séu öruggasta úrvalsaðferðin, sem við verður komið í kyn- bótastarfinu, er afkvæmadómurinn ákaflega haldlítill til að segja til um afurðir einnar einstakrar dótmr. Þetta er sýnt á 4. mynd. Þar er sýndur samanburður á dreifingu af- urðamagns dætra tveggja nauta, sem verið hafa á sæðingastöðinni á Hvanneyri, og tveggja nauta, sem verið hafa á Laugardæla- stöðinni. Þannig eru um 74% dætra naut- anna á Hvanneyrarstöðinni innan sameigin- legra afurðamarka, og fyrir Laugardæla- nautin er tilsvarandi tala 65%. Þessi naut era valin úr hópi beztu og lökustu nautanna, sem eiga stóra dætrahópa. Þetta sannar að- eins það, að af vitneskju um eina eða tvær dætur nautsins geta fengist ákaflega villandi upplýsingar um kynbótagildi þess. In the first part of this paper an account is given of smdies made in other countries where attempts have been made to evaluate the accuracy in progeny-testing of bulls under different enviromental conditions. In the present investigation production figures from the records of the cattle breed- ing associations for the year 1974 and 1975 have been used. The herds were devided into the following three groups according to corrected mean production: low (<3500 kgs), average (between 3500 and 4000 kgs) and high (>4000 kgs).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.