Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 21

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 21
FLOKKUN GRÓÐURS í GRÓÐURFÉLÖG 19 land í mosaþembunni. Eru þær þar ætíð strjálar og oft lítils vaxtar. Samt er þar að fínna allflestar aðaltegundir mólendisins, svo að naumast er unnt að kenna mosa- þembuna við nokkuð annað en grámos- ann, sem gefur henni svip með hinum silf- urgráa lit sínum. Oft eru ógreinileg skil milli mosaþembunnar og hins eiginlega mólendis, en hér eru mörkin sett, þegar þekja háplantnanna er 50% eða meira. Notagildi mosaþembunnar fer algerlega eftir tegundum og þéttleika háplantn- anna, því að varla verður mosanum ætlað nokkurt notagildi til fóðurs. Enda þótt háplöntutegundirnar séu strjálar, skipa þær sér niður á ýmsa vegu, svo að tala má um gróðursveitir innan þembunnar. Eru hér skilgreindar átta slíkar sveitir, og hafa þær lykileinkennin AÍ-A8. A1 er mosa- þemba, þar sem mosinn þekur meira en 50%, hinar gróðursveitirnar kennast við þær háplöntur, sem mest gætir á hverjum stað. Ein algengasta tegund mosaþembunn- ar er stinnastör. Kemur hún fyrir í öllum gróðursveitum mosaþembunnar, en í misjafnlega miklu magni og með mis- munandi fylgitegundum. Þar sem hún er einráð að kalla, er gróðursveitin mosaþemba með stinnustör A2. Löngum verða ýmsir smárunnar algengir í mosaþembunni. Eru það þessar tegundir helztar: grasvíðir, krœkilyng, grávíðir, bláberjalyng, beitilyng, mosalyng og blóðberg. Smárunnar þessir mynda gróðurhverfí með stinnustör, grösum og þursaskeggi. I lyklinum eru þessi gróðurhverfi sameinuð í færri, en stærri heildir, án þess að tekið sé fram sérstaklega, hverjar einstakar tegundir séu ráðandi á hverjum stað. Þannig er A3 mosaþemba með smárunnum, en þar er stinna- störin að mestu horfín, a. m. k. svo mjög, að hún hefur ekkert gildi lengur í gróður- þekjunni. Þá verða nokkrar grastegundir stundum einkennistegundir mosaþemb- unnar. Eru það einkum túnvingull, bláving- ull, en einnig blásveifgras, týtulíngresi, fjallasveifgras og fjallaþuntur. Þar sem grösin eru allsráðandi, er merkt með A5, mosaþemba með grösum, en A8 er mosaþemba með grösum og smárunnum. Alloft einkennir þursaskegg mosaþembuna, einkum á lægra liggjandi stöðum. Eru tvær sveitir, A6 og A7, þar sem það er einkennistegund, í A7 þó minna, en þar koma aftur til fleiri eða færri af áðurnefndum smárunnum mosa- þembunnar. Þessar sveitir kallast mosa- þemba með þursaskeggi A6, og mosaþemba með þursaskeggi og smárunnum A7. Auk þeirra tegunda, sem þegar hafa verið nefndar í mosaþembunni, eru kornsúra, geldinga- hnaþþur, klóelfting og móasef svo algengar, að vegna tíðni sinnar verða þær einkenn- istegundir tiltekinna gróðurhverfa. Lýsing þessi á mosaþembunni á að sýna annars vegar gróðurfar hennar og ein- kenni sem gróðurlendis með allbreyti- legum gróðursveitum og hverfum, en jafnframt, hvernig gróðurkortin eru gerð fræðilega, þannig að gróðurhverfi, sem eru skyld að tegundum eða lík að notagildi, eru sameinuð, bæði til gleggra yfirlits og þó einkum til að unnt sé að marka þau á uppdrátt. Af því leiðir að vísu, að einstök gróðurhverfi verða út undan, svo að þau koma ekki fram á kortinu, en slíkt kemur ekki að sök, þar sem allar einingar kortsins ná yfir skyld gróðurhverfi. Hér er einungis getið þeirra tegunda, sem algengastar eru og gildi hafa í gróðurþekju eða gróðursvip, en við þær einkennast gróðurfélögin að mestu. Sem dæmi um, hversu unnt er að leysá þessar sveitir upp í gróðurhverfi, má geta þess, að í mosaþembu með smárunn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.