Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 93

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 93
GRÓÐURSKILYRÐI, GRÓÐURFAR, UPPSKERA 91 gróðurs og hve mikið hefur tapazt af land- gæðum við eyðingu þeirra. e) Kvistlendi gefa mestu heildaruppskeru skóglausra svæða á láglendi, en blómlendi á hálendi. f) Minnst uppskera er af mosaþembum, bæði á hálendi og láglendi, eins og vænta má, því að þekja blómplantna og byrkninga er þar aldrei meiri en 50% samkvæmt skilgreiningu. Auk þess eru mosaþembur oft þar, sem veður eru hörð og gróðurskilyrði óhagstæðust. Mælingar á uppskerumagni eru að sjálfsögðu mikilvægur þáttur í ákvörðun beitargildis og beitarþols gróðurlenda. Beitarþolsútreikningar verða hins vegar að styðjast við uppskerumeðaltöl margra PLÖNTUVAL BÚFJÁR Við mat á gildi lands til beitar og á beitarþoli þess er að sjálfsögðu mikilvægt að hafa sem gleggsta vitneskju um lost- ætni beitarplantnanna og plöntuval þess búfjár, sem nýtir landið. Allvíðtækar rannsóknir hafa farið fram á plöntuvali sauðQár hér á landi, nokkrar rannsóknir á plöntuvali hreindýra, en litlar sem engar á plöntuvali nautgripa og hrossa. (Sturla Friðriksson, 1960, Ingvi Þorsteinsson, og Gunnar Ólafsson, 1965 a og b, Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson, 1967. Sóren Skjenneberg og Lars SLAGSVOLD, 1968, iNGVlÞoRSTEINSSONOg Gunnar Ólafsson, 1969. Ingvi Þor- STEINSSON, ArNÞÓR G.ARÐARSSON, GuNN- ar Ólafsson og Gylfi Már Guðbergs- son, 1970). Beitargildi plöntu er háð því, hversu lostæt hún er, efnainnihaldi og meltan- leika á hverjum tíma. Mikill munur er á tegundum og jafnvel afbrigðum sömu teg- undar að þessu leyti. Þessi munur getur ára, og þegar hafðar eru í huga sveiflur á uppskerumagni gróðurfélaga frá ári til árs, er augljóst, að slíkir útreikningar eru ekki einhlítir til þess að koma í veg fyrir ofbeit. Til þess að tryggja það þarf að fylgjast náið með nýtingu og ástandi gróð- ursins um beitartímann og hagræða fjölda búfjár og lengd beitartímans á afréttum og í heimalöndum í samræmi við það. Um þetta er nánar fjallað síðar í þessu riti. Uppskerumælingum verður haldið áfram á komandi árum, og með hinni nýju mæl- ingaraðferð, sem áður var getið, mun þeim fjölga stórlega, og því fleiri mælingar sem liggja til grundvallar meðaltölunum, því öruggari verða þau. stafað af vaxtarlagi eða ytri gerð plönt- unnar. Blaðríkar tegundir eru að öðru jöfnu eftirsóttari en blaðsnauðar og stöng- ulríkar. Plöntur með hörð og hrjúf eða nállaga blöð eru ekki eftirsóttar og enn síður plöntur með brennihár eða þyrna. Oftar eru þó tegundir mismunandi lostætar vegna munar á efnainnihaldi þeirra, bæði að því er varðar magn efn- anna og meltanleika. Með vaxandi þroskastigi plantna minnkar innihald þeirra af flestum efnum öðrum en tréni, og meltanleiki þeirra minnkar. Nokkuð er breytilegt eftir tegundum, hve mikið og hve ört beitargildi plantnanna rýrnar þannig. Samkvæmt því hafa sumar teg- undir mest gildi til sumarbeitar, en aðrar til haust-, vetrar- eða vorbeitar. Lostætni plantna er mjög háð vaxtar- skilyrðunr. Hún er meiri í frjósömum jarðvegi en snauðum, votlendisgróður er yfirleitt síður eftirsóttur en þurrlendis- gróður, skuggaplöntur eru ekki eins lost-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.