Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 130

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 130
128 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Það er æskilegt, að plöntuúrvalið sé sem fjölbreytilegast, meðal annars vegna þess, að hinar ólíku tegundir spretta misjafn- lega snemma á vorin, þær vaxa mishratt eða ná þroska á ólíkum tíma, og þær standa og halda miklu næringargildi mis- jafnlega vel fram á vetur, eins og að fram- an er greint. Fjölbreytilegt plöntuval hefur ÁKVÖRÐUN Á NÆRINGARGILDI BEITARGRÓÐURS Þegar ákvarða skal beitarþol lands, er nauðsynlegt að vita, hvert er næringar- gildi þess gróðurs, sem bitinn er. Upp- skerumagn lands gefur aðeins grófa vís- bendingu um beitarþol, en segir ekkert til um næringargildið, en það ákvarðast m. a. af meltanleika uppskerunnar (Harkess, 1963). Jórturdýr taka mikinn hluta af ársfóðri sínu á beit, og mikilvægi beiti- landa liggur því í augum uppi. Samt sem áður er vitneskja um næringargildi beitar- gróðurs af skornum skammti. Ástæður til þess geta verið margar, t. d. tæknilegir erfiðleikar við rannsóknir á jórturdýrum og mikill kostnaður slíkra rannsókna. Næringargildisákvarðanir hafa aðal- lega stuðzt við meltanleikaákvarðanir í lifandi dýrum (in vivo, þ. e. lifandi) og mælingar á efnasamsetningu fóðursins, því að ástæða er til að ætla, að mis- munandi meltanleiki endurspegli breyt- ingar á næringargildi fóðursins (Cramp- TON & Jackson, 1944). Ýmiss konar að- ferðum hefur verið beitt við fóðurgildis- mat, en flestar þeirra hafa byggzt á verk- um Kellners. Á allra síðustu árum hafa verið þróuð mörg ný kerfi til fóðurgildis- mats. Má lesa m. a. um þau í bókinni Formidler og forkonservering eftir Brei- rem og Homb (1970). í för með sér, að búféð hefur á hverjum tíma meiri möguleika að finna tegundir, sem hafa mikið næringargildi og breytilegt efnainnihald. Gunnar Ólafsson (1973) hefur rannsakað samhengið milli hlutfalls jurtkennds og trjákennds gróðurs í fóðrinu og meltanleika þess og næringargildis. Sýnir 1. tafla, hvernig þessu er farið. Unnið hefur verið að ákvörðun á fóð- urmagni í dýrum á beit árum saman og geysimiklum fróðleik verið safnað. Hér á landi hefur þessum málum verið heldur lítill gaumur gefinn. Þó hefur þetta tvisvar (1964 og 1978) verið rannsakað nokkuð, en vegna fæðar starfsmanna hefur orðið minna úr en efni stóðu til. Meltanleikaákvörðun með dýr er bæði tímafrek og kostnaðarsöm. Nauðsynlegt var því að finna aðferðir til ákvörðunar á meltanleika í smásýnum. Tilley o. fl. (1960) og Tilley og Terry (1963) þróuðu s. k. tveggja þrepa aðferð til að meta melt- anleika í litlum sýnum (in vitro) (sjá síðar). Síðustu ár hafa komið fram enn nýjar aðferðir, t. d. cellulasa-aðferðin (Allison og Borzucki, 1978 Mundell, 1979), sem byggist á meltingu smásýna með cellu- lasahvötum. Hefur þessi aðferð gefið góða raun og er bæði fljótvirk og nákvæm. Hún er nú notuð bæði í Keldnaholti auk Tilley- og Terry-aðferðarinnar og á Rannsókna- stofu Norðurlands á Akureyri. Hér á eftir verður fjallað nokkuð um rannsóknir á næringargildi bitins gróðurs, sérstaklega í úthaga, og hvernig hann er metinn með mismunandi aðferðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.