Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 151

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Page 151
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1980 12,2: 149-151 Rannsóknir — Landnýting Ingvi Porsteinsson Rannsóknastofnun landbúnabarins Keldnaholti, Reykjavík. LANDNÝTING PARF AÐ GRUND- VALLAST Á RANNSÓKNUM Því hefur verið haldið fram í þessu riti, að fáar þjóðir eigi yíir að ráða jafnvíðtækum og nákvæmum gróðurkortum og gróður- rannsóknum og Islendingar til þess að reisa á skipulega landnýtingu. En ekki er nóg að safna gögnum og stunda rann- sóknir, sem kosta stórfé. Það verður að færa sér í nýt þá þekkingu, sem þannig er aflað, til þess að hún geti orðið að notum við lausn vandamála. Á það hefur verið lögð þung áherzla, að gróðurfar landsins sé ekki með þeim hætti, sem það ætti að vera samkvæmt legu þess og loftslagi. Þetta komi ekki aðeins fram í margfalt minni gróðurþekju nú en við upphaf landnáms, heldur einnig í mun minni grósku, gæðum og beitarþoli þess gróður- lendis, sem enn er í landinu, enn fremur, að þetta valdi oflitlum afurðum afsauðfé. Núverandi ástand gróðurs og jarðvegs er að miklu leyti til komið fyrir áhrif búsetu og landnytja í 1100 ár, þótt ekki skuli dregið úr áhrifum náttúruhamfara og veðurfarsbreytinga. Þær rannsóknir, sem hér hafa verið gerðar að umræðu, og ýmsar aðrar eldri og yngri rannsóknir hafa leitt þetta í ljós, svo að ekki verður um villzt. En þær og til- raunir og aðgerðir Landgræðslu ríkisins, Skógræktar ríkisins og íleiri aðila hafa einnig sýnt, að þessu má breyta. Eyðing- una má stöðva og auka landgæði að nýju með ýmsum ræktunar- og landgræðslu- aðferðum, en algert frumskilyrði er, að gróðurnýtingunni sé stillt í hóf. Með hóf- legri nýtingu einni saman er unnt að ná stórkostlegum árangri í endurheimt land- gæða á tiltölulega skömmum tíma, - oft aðeins fáum áratugum. Þetta hafa rann- sóknir og reynsla einnig sýnt og sannað. Allir eru eflaust sammála um, að skyn- samlegast sé að nota jöfnum höndum hag- kvæmustu aðferðir. En hefur þetta verið gert? Svarið verður því miður neitandi, ekki sízt vegna þeirrar staðreyndar, að allt of lítill gaumur hefur verið gefmn niður- stöðum gróðurrannsóknanna og lítið verið farið eftir þeim. Þetta væri skiljanlegt, ef þær hefðu leitt í Ijós, að allt væri með felldu um landnýtinguna og ástand gróðursins. Svo er þó vissulega ekki, og á það hefur óspart verið bent á undanförnum árum, en án verulegs árangurs, að því er land- nýtingu varðar. T. d. er í gildi ítala á að- eins einum afrétti á landinu öllu. Hér skal engum getum að því leitt, hvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.