Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 125

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 125
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1980 12,2: 123-125 Beitargildi gróðurlenda Ingvi Porsteinsson Rannsóknastofmn landbúnaðarins Keldnaholli, Reykjavík. Beitargildi gróðurlenda ákvarðast af upp- skerumagni og hlutfallinu milli góðra og lélegra beitarplantna í gróðurbreiðunni, umfram allt hlutfallinu milli jurta og trjá- kennds gróðurs. I nær öllum gróðurlendum vex eitthvað af plöntutegundum, sem búfé sneiðir hjá og rýrir beitargildi þeirra. Meðal slíkra tegunda má nefna þursaskegg, móasef, hrossanál, ljónslappa o. fl. Þegar mikið er um slíkar tegundir og þær eru jafnvel ríkjandi, er tekið tillit til þess við út- reikning á beitargildi. Beitargildi er að jafnaði því meira sem tegundir eru fleiri og búfé hefur úr meira að velja. Þetta stafar af því, hve ólíkt efnamagn tegundanna er og að búféð get- ur bætt sér upp efnaskort einnar tegundar með annarri. Þá er fjölbreytnin mikilvæg vegna þess, hve mishratt tegundirnar þroskast og næringargildið minnkar. Beitargildi lands hefur að sjálfsögðu mikil áhrif á afurðir búfjárins. Tegunda- fátt og rýrt gróðurlendi gefur alltaf minni afurðir en gróskumikið og tegundaauðugt, jafnvel þótt það sé lítið beitt. í 1. töflu er sýnt beitargildi helztu gróðurlenda landsins neðan og ofan við 400 m hæð. Mælikvarði á næringargildi er það magn þurrefnis, sem þarf í hverja fóð- ureiningu, en fjöldi nýtanlegra fóður- eininga á ha. gróins lands er mælikvarði á beitargildi gróðurlendis. Það er sá fjöldi fóðureininga, sem talið er óhætt að nýta, án þess að um ofbeit sé að ræða, eins og að framan var greint. Mikill munur er á næringargildi gróðurs í þessum helztu gróðurlendum landsins. I báðum hæðarbeltum er það hæst í starmóa, graslendi og blómlendi. Á láglendi hefur skóglendi með grasi og elftingu hátt næringargildi, en það gróðurlendi er ekki á hálendi. Að meðaltali hafa gróðurlendi láglendis og hálendis nær sama næringargildi. Hins vegar er það alkunna, að næringargildi plantna helzt hærra á hálendi en láglendi fram eftir sumri vegna þess, að gróður þroskast þar hægar. Uppskerumælingar eru vanalega gerð- ar á þeim tíma sumars, þegar gróður hefur náð fullum vexti, og þau sýni eru notuð til að ákvarða næringargildi beitargróðurs- ins. Æskilegt væri að gera slíkar mælingar að minnsta kosti þrisvar til fjórum sinnum á sumri og reikna næringargildið út frá þeim, en þetta hefur reynzt of tímafrekt. Beitargildi verður að teljast hátt, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.