Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 83

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 83
GRÓÐURKORTAGERÐ 81 14. mynd: Grafnál. Nálar afmismunandi breidd eru notaðar við Iokateiknun gróðurkorta. Fig. 14: Instruments such as rigid and swivel gravers are used for the scribing of vegetation maps. ENDURSKOÐUN GRÓÐURKORTA Nú er komið á þriðja áratug, frá því að gróðurkortagerð hófst. Fimmtán til tutt- ugu ár eru liðin, síðan unnið var við gróður- og landgreiningu á afréttum Rangæinga, Árnesinga og á fleiri svæðum, þar sem gróðurrýrnun og gróður- og jarð- vegseyðing hefur verið ærin. Á ýmsum stöðum á þessum landsvæðum hefur verið unnið að uppgræðslu og friðun lands. Slík svæði og reyndar líka önnur, sem langt er síðan gerð voru gróðurkort af, er nauðsynlegt að athuga að nýju í því skyni að fylgjast með breytingum, sem þar verða, hvort sem er afvöldum náttúruafla eða nýtingar landsins. Ætlunin er að kanna einkum gróður- farsbreytingar, uppgræðslu, gróðureyð- ingu og aðrar breytingar á víðáttu gróins lands. Fleiri atriði verða e. t. v. könnuð í slíkri endurskoðun, eftir því sem ástæða þykir til. Auk vettvangskorta og loftmynda, sem notaðar voru við kortagerð á viðkomandi svæðum, verða notaðar nýjar loftmyndir við þessar athuganir. Að öðru leyti en hér hefur verið drepið á eru rannsóknarað- ferðir í athugun, enda er endurskoðun gróðurkorta og áætlanir þar að lútandi enn á byrjunarstigi. NIÐURLAG Hér að framan hefur verið rakinn til- gangur gróðurkortagerðar, gögnum, sem notuð eru við kortagerðina, og efni kort- anna lýst, og sagt hefur verið frá ein- stökum verkþáttum í vinnslu gróðurkorta. Auk þess er minnzt á endurskoðun gróðurkorta, sem væntanlega verður vaxandi verk síðar meir vegna stjórnunar beitar og annarrar landnýtingar og vegna úttektar á því, hvað vinnst á sviði land- verndar og landgræðslu. Gróðurkortagerð hér á landi er að ýmsu leyti sérstæð. Hér er um að ræða kort í stærri mælikvarða en flest önnur kort af landinu. Þá má einnig geta þess, að í öðr- 6 um löndum hefur ekki verið ráðizt í slíkt verk, þ. e. a. s. gerð gróðurkorta í svo stórum mælikvarða af öllu landi sem hér er unnið að. Tilgangi með kortagerðinni var áður lýst. Til viðbótar því, sem þar kom fram, er rétt að nefna það að lokum, að notagildi gróðurkorta er ekki aðeins bundið nýtingu lands til beitar og annarra þátta búskapar. Einnig má hafa gagn af þeim við skipu- lagningu, eftirlit og stjórnun landnýtingar á öðrum sviðum (Gylfi Már Guðbergs- SON, 1974). Til dæmis má nefna land- græðslu, skógrækt og náttúruvernd. Þá geta gróðurkort komið að gagni við mat á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.