Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 73
GRÓÐURKORTAGERÐ 71
byggðakort. í Austur-Skaftafellssýslu var
vettvangsvinnu nær lokið 1974, en kort
hefur ekki verið teiknað vegna skorts á
nægilega nákvæmum grunnkortum. Af
sömu ástæðum hefur ekki verið ráðizt í
útgáfu korta af sveitum Suður-Þingeyjar-
sýslu, Svarfaðardal, austustu sveitum
LOFTMYNDIR
Við gróður- og landgreiningu og aðra
vettvangsvinnu í gróðurkortagerð eru
notaðar loftljósmyndir (loftmyndir), tekn-
ar úr flugvélum. Oftast eru þessar loft-
myndir teknar úr um það bil 4500—5500 m
h. y. s., og þá er mælikvarði þeirra
1:30 000-1:36 000 (11. mynd). Nær
eingöngu hafa verið notaðar svart-hvít-
ar myndir. Við gerð hálendiskortanna
(1 : 40 000) eru þessar myndir notaðar í
óbreyttri stærð og mælikvarða. Við gerð
byggðakorta hafa aðallega verið not-
aðar stækkaðar loftmyndir í mælikvarða
1 : 20 000.
Mest hefur verið notað af loftmyndum,
sem Bandaríkjamenn tóku á árunum
1959-1961. Þeir mynduðu vestanvert
landið 1955-1956, og sums staðar hafa
þær myndir verið notaðar. Talsvert af
myndum Landmælinga Islands hefur
verið notað við gróðurkortagerð, einkum í
byggð.
Innrauðar litmyndir hafa verið notaðar
lítils háttar, aðallega á Fljótsdalshéraði,
þar sem kort voru gerð af nokkrum svæð-
um í mælikv. 1:10 000, m. a. vegna rann-
sókna á búskaparlandi, sem fer undir
vatn, efvatnsborð Lagarins og Lagarfljóts
verður hækkað. Innrauðar litmyndir eru
eftirsóknarverðari en svart-hvítar myndir
til gróðurkortagerðar, af því að litarmun-
ur gróðurhverfa er skýrari og mörk gróð-
Rangárvallasýslu og vestursveitum V.-
Skaftafellssýslu. Þá má einnig nefna, að
skortur grunnkorta hefur einkum ráðið
því, að ekki hefur verið lagt í að gera kort
af heimalöndum á Suðurlandsundirlendi.
Þess er þó brýn þörf vegna slæms ástands
afrétta og þrengsla í högum.
urhverfagleggri (mynd ábls. 56.). Þær eru
á hinn bóginn til muna dýrari, og þær þarf
að senda til útlanda til framköllunar.
Miklu máli skiptir, að loftmyndir þær,
sem notaðar eru við gróðurkortagerð, séu
nýjar. Sérstaklega er það mikilvægt í
byggð, þar sem einhverjar breytingar
verða árlega, sem hafa áhrif á gerð korts,
og einatt valda ýmsar framkvæmdir
breytingum á gróðurfari. Má til að mynda
nefna ræktun, skurðgröft og aðra fram-
ræslu, girðingar og vegagerð. Að jafnaði er
ekki eins áríðandi, að myndir, sem notað-
ar eru á hálendi eða utan byggðar, séu
2
/■--------------~---------------*
9. mynd: Yfirgrip loftmynda. Ferningarnir tákna
myndflöt þriggja loftmynda á sömu fluglínu með
60% yfirgrip. 60% af myndfleti 1. myndar sjást
einnigá2. mynd og20% einnig á 3. mynd í röðinni.
Fig. 9: Coverage of three aerial photographs showing
60% overlap.