Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 120

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 120
118 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR óbitinn, til þess að landið geti talizt hóf- lega beitt? Þetta er spurning, sem reynt hefur verið að svara með tilraunum víðs vegar um heim. Niðurstöðurnar hafa verið breytilegar eftir aðstæðum. Hér á landi hefur þ^tta einkum verið kannað í beitar- tilraunum þeim, sem unnið hefur verið að síðastliðin fimm ár á vegum Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins og Sameinuðu þjóðanna, og þótt þær hafi staðið yfir í skamman tíma, hafa þær þegar veitt mikla vitneskju um þetta atriði. Við útreikninga á beitarþoli hérlendis hefur verið höfð hliðsjón af niðurstöðum frá löndum, sem hafa líkust gróðurskilyrði og Island, en þó eru þær flestar frá löndum, sem liggja nokkru sunnar og þar sem gróðurskilyrði eru betri. Hér hefur verið stuðzt við þá meginreglu, að land sé hóflega beitt, þegar að minnsta kosti helmingur af ársuppskeru beztu beitar- plantnanna stendur óbitinn í lok beitar- tímans og þá að sjálfsögðu enn meira af hinum lélegri. Eins og að framan er getið, eru jurtkenndar plöntur, með nokkrum undantekningum þó, mest bitnu tegund- irnar á sumrin, og það ákvarðast því að verulegu leyti af hlutfallinu milli þeirra og trjákennds gróðurs, hve mikið af heildar- uppskeru gróðurlendis má nýta, svo að hóflegt geti talizt. Hlutfallið milli jurta og trjákennds gróðurs í fóðri sauðfjár á sumrin er að sjálfsögðu allbreytilegt eftir gróðurfari, en þó minna en ætla mætti. Hér er miðað við, að þegar um helmingur af uppskeru jurta á þurrlendi hefur verið fjarlægður með beit, hafi verið bitin um 10% trjákennds gróðurs, um 30% jurta og 10% trjákennds gróðurs á mýrlendi og 10% jurta og 10% trjákennds gróðurs í flóum. Sé þurrlendisgróður hæfilega nýttur, þarf þess vegna ekki að hafa áhyggjur af því, að votlendi sé ofbeitt, þegar um sauðfjárbeit er að ræða. 4. TAFLA. Hlutfallsleg nýting heildaruppskeru gróðurlendis við hóflega beit. TABLE 4. Percentage utilization of the annualyield of plant communi- ties under proper grazing. Gróðurlendi Plant communities <400 m >400 m Mosaþembur Moss heaths 36,3 24,7 Kvistlendi Dwarf shrub heaths . . . 16,0 14,6 Kjarr- og skóglendi Woodlands with1): gras-elfting grasses-horsetail .... 50,0 kvistgróður dwarf shrubs 14,3 gras-kvistgróður grasses-dwarf shrubs . . 20,6 Sefmóar Rush heaths 37,6 39,1 Starmóar Sedge heaths 43,0 42,4 Graslendi Grasslands 45,4 47,7 Snjódældir Snowpatches 35,8 24,0 Blómlendi Forbs 44,0 48,0 Fléttumóar Lichen heaths 11,4 24,8 Jaðrar Halfbogs 49,7 46,4 Mýrar Bogs 28,0 28,0 Flóar Fens 10,0 10,0 Nýgræður Sec. succ. vegetation .. . 50,0 48,4 b Botngróður Annual growth of trees not included
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.