Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 90

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 90
88 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hverfið þekur á hverjum stað, og gerður listi um þær tegundir, sem ekki komu fyrir í hringjunum. Ævinlega meta tveir menn þekjuna í hverjum hring, og með nokkurri æfingu ná flestir ágætu valdi á þessari matsaðferð, svo að oftast er mjög gott samræmi milli matsmanna. I 1. töflu eru dregnar saman niðurstöður mælinga á gróðurfari allra gróðurhverfa, sem teljast til sama gróðurlendis, en slíkar mælingar hafa verið gerðar á um 3000 stöðum víðs vegar um landið. Gróðurlendin hafa sín ákveðnu sér- kenni í gróðurfari, eins og fram kemur í heiti þeirra. I hverju þeirra eru nokkrar ríkjandi tegundir, sem gefa gróðurlendinu svip. Þær eru misjafnlega margar, oft 3-5, en gjarna fleiri á friðuðu landi og í skóg- lendum. Auk þessara megintegunda eru svo fylgitegundir með minni þekju. Eins og fram kemur í grein Steindórs Stein- dórssonar hér að framan, eru íslenzk gróðurlendi tegundafá, bæði vegna teg- undafæðar landsins og vegna áhrifa beitarinnar. Annað einkenni er það, að sömu tegundir geta verið ríkjandi í mörg- um ólíkum gróðurfélögum. Eins og áður hefur verið getið, er aðeins lítill hluti gróðurlendis landsins í jafnvægi við ríkjandi gróðurskilyrði, og núverandi gróðurfar er að verulegu leyti afleiðing nýtingarinnar. Það er ,,óstabílt“, og það fer eftir framtíðarnýtingu, í hverja átt það þróast. Ef beitarþungi vex enn, mun hnignun gróðursins magnast. Það verður aðallega á þann veg, að hlutdeild lélegra beitarplantna og mosa eykst hlutfallslega UPPSKERA GRÓÐURLENDA í sambandi við gróðurfarsmælingarnar hefur verið mæld árleg uppskera allflestra og gróðurinn verður gisnari. Jafnframt minnkar uppskerumagn að sjálfsögðu. Verði dregið úr beitarþunganum eða landsvæði friðað, eykst smám saman hlutdeild góðra beitarplantna, einkum grasa og tvíkímblaða blómjurta, bæði á hálendi og láglendi. Flest bendir til þess, að birkikjarr og skógur mundi breiðast út á víðáttumiklu svæði á láglendi, allt upp að 3—400 m hæð yfir sjó. A hálendi mundi hlutur víðis aukast mjög. Ríkjandi tegundaflokkar í hverju gróð- urlendi eru þessir: mosaþembur — mosar, kvistlendi - breiðblaða og sígrænir smá- runnar og lyng, sefmóar — starir og sef, starmóar - stinnastör og móas tör, graslendi - grös, snjódældir — breiðblaða smárunnar, lyng og grös og tvíkímblaða blómjurtir, fléttumóar — fléttur, blómlendi — tvíkímblaða blómjurtir, hálfdeigjur — grös og starir, mýr- ar — starir,flóar — starir, nýgrœður — grös. Skóglendi— er samnefni fyrir fjölbreytilegan flokk gróðurfélaga, sem á raunar það eitt sameiginlegt, að þau hafa einu eða tveimur gróðurlagi meira en önnur gróð- urfélög, þ. e. a. s. runna- og/eða trjálagið, sem að sjálfsögðu einkennir skóglendið. Enda þótt birki sé víðast allsráðandi í skóglendinu, er botngróður þess mjög breytilegur. Algengast er þó, að grös, elftingar, lyng og smárunnar séu ríkjandi. I 1. töflu kemur fram, að hlutur tví- kímblaða blómjurta er tiltölulega lítill í skóglendinu, en það stafar af því, að mikill hluti mælinganna er gerður í skóglendum, sem ekki eru friðuð. þeirra gróðurhverfa, sem fram hafa komið við gróðurkortagerðina. Þetta hefur að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.