Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 9

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Blaðsíða 9
GILDI ÚTHAGANS OG BEITARÞOLSRANNSÓKNIR 7 rannsóknanna, og var það þeim mikil lyftistöng. Vegna verðfalls krónunnar hefur það takmarkað gildi að reikna út þá krónutölu, sem varið hefur verið til gróðurrannsókn- anna frá upphafi, og erfitt er að gera sér grein fyrir, hve miklum starfstíma hefur í heild verið varið til þeirra. Þó mun láta nærri, að um 40 starfsárum hafi verið varið til gagnasöfnunar, þ. e. a. s. til gróð- urkortagerðar og annarra rannsókna í sambandi við hana, og um 45 starfsárum MARKMIÐ OG AÐFERÐIR Markmið gróðurrannsóknanna hefur frá upphafi verið eftirfarandi: a) að ákvarða beitarþol úthaga á afréttum og einstökum jörðum, b) að kanna ástand gróðurs landsins og finna, hvar gróðureyðing á sér stað eða er yfirvofandi, c) að finna nothæfar og hagkvæmar leiðir til að auka og bæta gróður landsins. Hvert þessara viðfangsefna felur að sjálfsögðu í sér aragrúa rannsóknaþátta, sem fléttast meira og minna saman og eru óaðskiljanlega tengdir hver öðrum. Hér er hins vegar ætlunin að fjalla fyrst og fremst um þá þætti, sem varða beinlínis ákvörð- un á beitarþoli landsins. Frá upphafi var megináherzla lögð á að rannsaka gróður á hálendi landsins, en þar á hann erfiðar uppdráttar en á lág- lendi vegna styttri vaxtartíma og óhag- stæðari verðurskilyrða. Voru fyrst tekin fyrir móbergs- og eldfjallasvæði hálend- isins, en þar er gróður sérstaklega við- kvæmur og gróður- og jarðvegseyðing örust. Þá hafa verið rannsökuð svæði, þar sem grunur hefur leikið á, að gróðurrýrn- til úrvinnslu gagna, útreikninga, útgáfu korta o. s. frv. Síðan rannsóknirnar hófust, hafa verið gefin út 65 kortblöð í mælikvarða 1 : 40 000 og 13 kortblöð í mælikvarða 1 : 20 000. Þá hafa verið gerð 9 sérkort fyrir Orkustofnun og Rafmagnsveitur ríkisins, eins og síðar er greint frá. Gefinn hefur verið út fjöldi ritgerða, ritaðar blaða- greinar og haldnir fjölmargir fyrirlestrar um niðurstöður rannsóknanna. Er aftast í ritinu listi yfir þessa útgáfustarfsemi. un og eyðing væri af völdum ofbeitar. Þessi sjónarmið hafa öðru fremur ráðið því, í hvaða röð landsvæði hafa verið rannsökuð og kortlögð. En einnig hefur verið reynt eftir megni að verða við óskum sveitarféíaga um úttekt á landi þeirra. Nánar er um þetta rætt í kafla Gylfa Más Guðbergssonar hér á eftir. Þegar lokið var við að kortleggja og rannsaka miðhálendi landsins, voru tekin fyrir önnur hálendissvæði. A undanförn- um árum hefur einnig verið unnið að rannsóknum í byggð, og eru þær með nokkrum öðrum hætti en á hálendi, eins og síðar verður getið. Þar er ekki aðeins um það að ræða að kortleggja gróðurlendi með tilliti til beitarþols, heldur einnig til ræktunarhæfni hverrar jarðar. Aðferðir til að kanna beitarþol lands eru að ýmsu leyti ólíkar frá einu landi til annars, og ekki eru til neinar staðlaðar eða samræmdar alþjóðlegar aðferðir. Þær eru breytilegar eftir náttúruskilyrðum og öðr- um staðháttum, tegundum búfjár, sem nýta landið, hve mikillar nákvæmni er þörfo. s. frv. Að því er varðar gróðurfar, er t. d. reginmunur á því, hvort verið er að ákvarða beitarþol víðáttumikilla svæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.