Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 29

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Qupperneq 29
FLOKKUN GRÓÐURS í GRÓÐURFÉLÖG 27 skilgreind innan þess, er það samt furðu- einleitt yfir að líta, og það sem meira er, það er líkt að notagildi, hvar sem er, enda þótt á milli greini um einstakar tegundir. Við gróðurkortagerð, sem unnin er eins og hér um ræðir, er nær ókleift að skilja þar á milli einstakra gróðursveita eða gróð- urhverfa, enda ekki þörf þar á, þegar ekki er um beina gróðurgreiningu að ræða. I öllu graslendi eru grös einráð og ríkjandi jafnt í gróðursvip og þekju, en sérstakar tegundir þeirra skipa sér saman á misjafn- an hátt og þáttur þeirra í heildarmagni gróðursins misjafn. Verða þannig til ein- stakar gróðursveitir og gróðurhverfi innan þeirra. Til frekari glöggvunar skulu hér taldar gróðursveitir graslendisins, eftir því sem heimildir eru um: hálíngresissveit 10 hverfi, týtulíngresissveit 5 hverfi, ilmreyrssveit 8 hverfi, snarrótarpuntssveit 7 hverfi, túnving- ulssveit 8 hverfi, reyrgresissveit 2 hverfi. Loks eru tvö gróðurhverfi, sem ekki teljast til nokkurrar þessara sveita Jinnungs-ilmreyrs- hálíngresishverfi, sem þó væri ef til vill rétt- ast að telja til snjódælda, oghvítsmára-vall- arveifgras-hverfi. Með þessum aðaltegund- um skipa sér fjölmargar aðrar tegundir, blómjurtir, smárunnar og jafnvel starir, auk þess sem einkennistegundirnar skipa sér saman á marga vegu og fleiri grasteg- undir bætast í hópinn, þótt þær verði ekki ríkjandi í gróðurfélaginu. Þannig eru ein- kennistegundir hverfanna í hálíngresis- sveitinni ilmreyr, hvítsmári, krossmaðra, snarrótarpuntur, vallelfting, túnvingull stinna- stör, Ijónslappi, skarifífill, og grávíðir. A til- svarandi hátt er fjölbreytnin í hinum gróðursveitunum, þótt þessi sé ef til vill ein hin fjölskrúðugasta. Því er svo farið, að allmiklum vanda er bundið að greina grastegundirnar sundur og alls ekki nema með því að fara um landið þvert og endilangt og nær ógerlegt úr nokkurri fjarlægð að skilja á milli gróð- ursveita. Notagildi graslendisins er líkt, hverjar sem aðaltegundirnar eru. Á hinn bóginn er næsta létt að greina graslendi frá öðrum gróðurlendum, þótt í nokkurri fjarlægð sé. Hefur því í kortagerðinni verið horfið að því ráði að sameina flestallar gróðursveitir þess í eina undir nafninu graslendi Hl. Sérstöðu innan valllendisins hafa hér gróðurhverfi, þar sem stinnastör eða smárunnar eru verulegur þáttur í gróðrinum. Eru þau hverfi því tekin út úr graslendinu, en þau er eingöngu að finna í hálendinu. Hér koma því fram gróður- hverfin graslendi með stinnustör H2, og gras- lendi með smárunnum H3. Þeir smárunnar, sem helzt finnast í graslendinu, erugrávíð- ir, grasvíðir, krœkilyng og bláberjalyng. Að öðru leyti er ekkert sérstakt að taka fram um þessi gróðurhverfi umfram það, sem sagt er almennt um graslendið. Jarðvegur er oftast þykkur í gras- lendinu; undantekningar frá því eru helzt grónar skriður og skriðufætur, og hann er flestum öðrum jarðvegi frjórri og tiltölu- lega þurr. Þó er graslendið aldrei eins þurrt og hin þurrustu gróðurlendi, t. d. lyngheiðin. Snjódýpt er heldur meiri en í meðallagi og oft svo, að verulegu nemur. Landið getur bæði verið flatt og hallandi. Oft er mikið um blómjurtir, einkum þar sem bezt er skýlt og jarðvegur frjóastur, og er það einkum í skjólsælum brekkum, sem vita vel við sól. Er þá stundum erfitt að sjá, hvort fremur er um graslendi en blóm- lendi að ræða. Yfirborðið er oftast slétt að mestu, en þó eru til allstórþýfðir valllend- ismóar. Valllendið er einkum gróðurlendi láglendisins; einkum er það víða samfellt fram með hlíðum í dölum, ekki sízt norðan lands. Graslendisbletti er að vísu að finna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.