Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1980, Side 89
GRÓÐURSKILYRÐI, GRÓÐURFAR, UPPSKERA 87
1. TAFLA.
Gróðurfar helztu gróðurlenda, tölur tákna % þekju.
TABLE 1.
The botanical comþosition of plant communities, % foliage cover.
Gróðurlendi Grös Plant communities Grasses Starir og sef Sedges and rushes Tvíkímblaða blómjurtir Forbs Breiðblaða Sígrænir smárunnar smárunnar Broadleaved Evergreen dwarf skrubs dwarf shrubs Byrkn- ingar Ferns Mosar Mosses Þelingar Thalloþhytes
Mosaþembur Moss heaths 8.8 8.9 5.8 5.7 3.5 1.3 64.4 0.9
Kvistlendi Dwarf shrub heaths 7.2 4.9 8.4 31.2 30.2 1.9 14.4 1.7
Kjarr- ogskóglendi Woodlands 37.7 5.8 8.0 33.2 3.9 0.8 10.6 0.1
Sefmóar Rush heaths 10.0 41.3 12.9 3.6 7.7 2.9 17.5 4.1
Starmóar Sedge heaths 6.8 46.7 7.6 9.3 3.7 1.6 22.3 2.0
Graslendi Grasslands 56.6 15.2 12.0 3.4 1.8 2.3 18.0 0.5
Snjódældir Snowþatches 23.0 4.0 15.1 33.0 4.6 2.0 17.5 0.5
Fléttumóar Lichen heaths 3.4 12.5 6.4 8.9 18.8 0.8 15.2 34.2
Blómlendi Forbs 6.6 60.2 8.7 0.1 3.3 5.5 0.1
Hálfdeigjur Semi-bogs 37.4 29.8 7.9 2.7 0.6 5.2 15.7 0.5
Mýrar Bogs 2.0 48.1 7.6 9.8 1.1 8.1 22.8 0.2
Flóar Fens 4.4 63.2 4.6 6.6 0.7 1.1 18.5 0.1
Nýgræður Sec. succ. veget. 39.2 17.0 9.1 1.2 0.7 17.6 14.0 0.1
tölulega auðlært og öruggt. Síðan eru
gróðurfar gróðurhverfanna og ýmis önnur
einkenni þeirra rannsökuð nánar. Pá er
gróðurfar eða tegundasamsetning gróð-
urhverfis ákvarðað þannig, að fjórum
hringjum, sem eru V2 m2 að flatarmáli, er
dreift af handahófi um gróðurhverfið, sem
verið er að kanna. Blað- eða laufþekja
hverrar tegundar, sem hefur 5% þekju eða
meira, er síðan metin, og nemur
heildarþekja allra þeirra tegunda 95%.
Allar aðrar tegundir í hringnum eru
samanlagt taldar þekja 5%. Sjaldnast er
reynt að greina milli grastegunda, heldur
er þekja þeirra metin sameiginlega. Þá er
ekki greint milli mismunandi tegunda
lágplantna, nema snjómosi er greindur frá
öðrum tegundum mosa. Þegar lokið er við
að meta gróður í hringjunum á þennan
hátt, er farið um svæðið, sem gróður-