Bændablaðið - 08.10.2020, Qupperneq 35

Bændablaðið - 08.10.2020, Qupperneq 35
Bændablaðið | Fimmtudagur 8. október 2020 35 – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | Víkurhvarf 8 | 203 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 770 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar Hlutverk markaðsstofunnar Icelandic Lamb breyttist í septem- ber þegar heimild til markaðssetn- ingar til íslenskra neytenda fékkst með nýsamþykktum viðauka við samning Markaðsráðs Kindakjöts og Atvinnuvegaráðuneytisins um Aukið virði sauðfjárafurða. Samkvæmt viðaukanum verð- ur markaðsstofunni heimilt að vinna að kynningar- og ímyndar- málum fyrir sauðfjárrækt undir formerkjum Icelandic Lamb á innanlandsmarkaði og unnið að frekari auðkenningu matvæla úr sauð fjárafurðum. Undirbúningur er komin langt á veg og munu íslenskir neytendur sjá og heyra fyrstu auglýsingarnar síðar í haust en sérstök áhersla verð- ur lögð á viðurkenningu og verndun sérstöðu íslensks lambakjöts. Horft til áhuga neytenda á upprunavottunum Við undirbúning ímyndaherferðar til íslenskra neytenda var horft sér- staklega til niðurstaðna kannana sem framkvæmdar voru af Maskínu fyrir Icelandic Lamb fyrr á þessu ári. Kannað var viðhorf neytenda til upprunamerkinga á kjötvöru og áhrif afnáms frystiskyldu á kauphegðun þeirra. Niðurstöður sýna að áhugi Íslendinga á upprunamerkingum fer vaxandi en 89,1% svarenda sögðu upprunamerkingar á matvöru skipta sig máli. Íslenskt lambakjöt er fyrsta og eina íslenska matvaran sem hefur fengið verndun á afurðaheiti sínu hérlendis. Icelandic Lamb tók mik- ilvægt skref í september þegar um- sókn um „Protected Designation Of Origin“ upprunavottun fyrir íslenskt lambakjöt var send til umsagnar hjá ESB. Neytendur kjósa íslenskar matvörur Nú sem fyrr er mikilvægt að tryggja íslenskum neytendum auðskiljan- legar upprunavottanir á íslenskar kjötvörur. Niðurstöður fyrrnefndrar könnunar Maskínu á viðhorfi neyt- enda til innflutts kjöts sýnir að neytendur séu líklegri til þess að velja íslenskt lambakjöt fram yfir innflutt, eða 84,5% svarenda. Til þess að meta möguleg áhrif verð- hækkunar á íslensku lambakjöti kannaði Icelandic Lamb hvort svarendur væru líklegri til þess að kaupa innflutt lambakjöt ef það væri ódýrara en íslenskt. 74,2% svarenda sögðust frekar kaupa íslenskt lambakjöt þrátt fyrir til- komu ódýrari staðgönguvöru en einungis 12,9% sögðu frekar velja ódýrara innflutt lambakjöt. Svörin eru skýr og sýna svart á hvítu vilja Íslendinga til þess að styðja við íslenska framleiðslu og að skýrar upprunamerkingar matvæla séu þarfar og löngu tímabærar til að aðgreina íslenskar matvörur frá vaxandi erlendri samkeppni. Starfsmenn Icelandic Lamb horfa bjartsýnir til framtíðar og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir á innanlandsmarkaði. Hafliði Halldórsson Framkvæmdastjóri Icelandic Lamb Ríkiskaup kynna eignina Hof 3 í Skagafirði. Húsakostur, samtals fimm matshlutar, á sér 3,9 ha leigulóð til 50 ára. Íbúðarhús er byggt árið 1939 og viðbygging frá 1961, alls um 199,8 m2. Neðri hæð er 114,4 m2 og herbergi í risi eru  51,4 m2 skv. mati. Íbúð ar húsið þarfnast mikils viðhalds, sér­ staklega þak, sökklar, gólf o.fl.  Útihús: Fjárhús 120,3 m2, votheysturn 9,1 m2, hlaða 49,9 m2 og geymsla 27,4 m2. Fjárhús voru hlaðin 1954 fyrir 120 kindur. Útihúsin eru illa farin.  Eignin er fallega staðsett í Hjaltadal í Skaga­ firði rétt innan við Hóla og í um 30 km aksturs­ leið austan við Sauðárkrók og um 30 km sunn an við Hofsós.  Allur húsakostur þarfnast viðhalds og endur­ bóta, íbúðarhúsið er sæmilegt en önnur hús léleg eða ónýt.  Húsin eru í útleigu með 6 mánaða uppsagnar­ fresti og gert er ráð fyrir að kaupandinn yfir­ taki leigusamninginn. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 14,9 mkr. Um er að ræða  629,4 m2 skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Bjarnarbraut 8, Borgarnesi. Eignin skiptist í tvö skrifstofurými, annars vegar 361,8 m2 og hins vegar 267,6 m2. Samtals 629,4 m2. Gengið er inn um bjarta tengibyggingu sem er í sameign. Gott aðgengi er að húsinu og rúmgóð steypt bílastæði fylgja en stæðin eru ekki sérmerkt. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Lækkað verð: 88,5 mkr. Urðarvegur 20, 400 Ísafirði, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar­ og sameignarréttindi. Birt stærð 236,9 m2. Stórt og rúmgott raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr og fallegu útsýni. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 44,9 mkr. Urðarvegur 34, 400 Ísafirði, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar­ og sameignarréttindi. Birt stærð er 240.2 m2. Stórt og rúmgott endaraðhús á tveimur hæðum á fallegum útsýnisstað. Frekari upplýsingar um eignina má finna á heimasíðu Ríkiskaupa: www.rikiskaup.is. Verð: 42,9 mkr. Bjarnarbraut 8, Borgarnesi - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - Urðarvegur 20, 400 ÍsafirðiHof, Skagafirði, 551 Sauðárkróki Urðarvegur 34, 400 Ísafirði Finna má upplýsingar um eignirnar inn á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is RÍKISKAUP AUGLÝSA EFTIRFARANDI EIGNIR TIL SÖLU © Vemaps.com© Vemaps.com © Vemaps.com © Vemaps.com Allar nánari upplýsingar veita starfsmenn Ríkiskaupa í síma 530 1400 eða í gegnum netfangið fasteignir@rikiskaup.isBorgartúni 7c, 105 Reykjavík | Sími 530 1400 | www.rikiskaup.is RÍKISKAUP ICELANDIC LAMB Icelandic Lamb: Markaðssetur lambakjöt á innanlandsmarkaði Hafliði Halldórsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.