Bændablaðið - 22.10.2020, Blaðsíða 51
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. október 2020 51
C M Y CM MY CY CMY K
Vesturhrauni 3, 210 Garðabæ,
Sími: 480 0000, www.aflvelar.is
Salt- og sanddreifari
EPT15, 1,5 m3, rafstýrður, 12V
Verð: 1.480.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV3300
Breidd 3,3m, án festinga
Verð: 865.000 kr. + vsk
VETRARTÆKI
- Mikið úrval á lager -
Snjótönn fyrir lyftara
2,5 m breið.
Verð: 129.000 kr. + vsk
Snjótönn, 3000 HD
3m, Euro festing
Verð: 299.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV - Heavy Duty
Án festinga
3,6m Verð: 1.390.000 kr. + vsk
4,0m Verð: 1.490.000 kr. + vsk
Fjölplógur PUV „M“ Diagonal
Án festinga
2,6m Verð: 983.000 kr. + vsk
2,8m Verð: 995.000 kr. + vsk
3,3m Verð: 1.130.000 kr. + vsk
Sanddreifarar
3P og EURO festing
2m Verð: 370.000 kr. + vsk
Aukabúnaður: Glussatjakkur
Verð: 84.500 kr. + vsk
Salt- og sanddreifari
HZS-10, 1 m3, glussadrifin,
með klumpabrjót og tjakk
Verð: 1.590.000 kr. + vsk
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.350 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.800 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16.00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Smáauglýsingar
bilauppbod.is
Volvo Penta vararafstöð
Árgerð: 2001 Notkun: 51 klst.
Perkins Vararafstöð
Árgerð: 2001 Notkun: 57 klst.
Olíutankur - 400 Lítra
Dælukerfi og sía fyrir varavélar.
Bjóddu í
Erum með öflugar
vararafstöðvar og olíutank
á uppboði hjá okkur!
Nánari upplýsingar inn á:
Uppboði líkur 28. október
Næsta
Bændablað
kemur út
5. nóvember
Gefins: Plastfötur með loki (20 l) fást
gefins hjá mjólkurvinnslunni Örnu í
Bolungarvík gegn því að vera sóttar.
Föturnar eru undan ávaxtasultu og
falla til í hverri viku. Arna ehf. S. 456-
5600 - pantanir@arna.is
Vinnuaðstaða óskast til leigu. Þarf
að vera með innkeyrsludyr fyrir vöru-
bíl. Ekki í meira en 1,5 klukkustundar
akstursfjarlægð frá höfuðborginni.
Upplýsingar í s. 869-2561.
Óska eftir jörð á Suðurlandi í skiptum
fyrir 145 fm raðhús í Búðardal. Jörðin
þarf ekki að vera með húsakosti.
Nánari upplýsingar: Karl Ægir Karls-
son, s. 825-6467 - karlsson@ru.is
Innihrærur fyrir haugkjallara. Raf-
drifnar (3 fasa) eða glussadrifnar.
Vinnudýpt: 130 cm eða meira. Einnig
hægt að fá hrærurnar glussadrifn-
ar með festingum fyrir gálga á lið-
léttingum. Hákonarson ehf. Uppl. í s.
892-4163, hak@hak.is / www.hak.is
Rafstöðvar með orginal Honda-vél-
um og Yanmar dísil á lager. Stöðv-
arnar eru frá Elcos Srl. á Ítalíu, www.
elcos.net. Eigum einnig hljóðlátar
stöðvar fyrir ferðavagna. Við bjóð-
um upp á allar gerðir af rafstöðvum.
Mjög hagstætt verð. Hákonarson
ehf. www.hak.is - s. 892-4163, net-
fang: hak@hak.is
Nissan X-Trail Tekna, árg. 2019,
dísel, sjálfskiptur, ekinn 64.000 km.
Verð. 5.490.000 kr. notadir.benni.is –
s. 590-2035.
Kerrur á einum og tveimur öxlum
á lager, með og án bremsa. Ýmsar
útfærslur, breiddir og lengdir. Einnig
gott úrval af 2ja og 3ja hesta kerrum.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Hestakerrur 2ja og 3ja hesta, ríkuleg-
ur útbúnaður. Frá kr. 1.345.000 m.vsk.
Gæðakerrur – Góð reynsla. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Eigum varahluti í flestar gerðir af
pressum, kælimiðilsdælum og öðr-
um hlutum í kæli- og frystiklefa.
KGG ehf. S. 552-0000 - www.kgg.is
Til sölu Epoke SH4900 sand- og
saltdreifari með pækiltanka og með
skammtastýringu, árg. 2014. Allar
nánari uppl. í s. 892-1157.
Til Scania R420 4×4 árg. 2007,
dráttarbíll með stól. Ekinn 572.000
km. Beinskiptur. Nánari uppl. í
s. 892-1157.
Volvo XC 70 2005, ekin 124.000 km.
Þjónustaður af Brimborg. Webasto
miðstöð, nýleg dekk. Dekurbíll. Verð
1.690.000 kr. Uppl. í s. 892-2032.
Skoflur.is - s. 564 1539 - íslensk
gæðaframleiðsla. Okkar vinsælu
fláaskóflur á óbreyttu verði í fimm ár.
Fást í tveimur stærðum: 1,2 og 0,5
rúmmetra. Verð á stærri skóflunni,
með passandi festingum fyrir yðar
vél (20-25 tonna) er kr. 1. 125.000
+vsk. Verð fyrir minni skófluna, með
passandi festingum fyrir yðar vél (13-
20 tonna) kr. 682.000 +vsk. Til á lag-
er. Hardox í hverju grammi. Uppl. í
s. 564-1539.
Erum með 2 Greenliner sláttuvagna
(minni gerðin). Ástand ekki vitað en
líta ágætlega út. Árgerðir 2001 og
2005. Vorum að selja þessa vagna á
kr. 990.000 +vsk. stk. En þessir eru
búnir að standa inn í skemmu í rúmt ár
og ekkert hreyfðir og örugglega hægt
að finna eitthvað að þeim. Þurfum að
selja sem fyrst og óskum því eftir til-
boðum í þá eins og þeir eru. Vagnarnir
eru staðsettir í Reykjavík. (Möguleiki
að fá slátur með) - hægt er að hafa
samband við Magnús í s. 694-9999
eða á magnusr@velamidstodin.is
Til sölu frystibúnaður fyrir yleininga-
klefa. Frystivélin er vatnskæld, vélbún-
aður er sambyggður frystibúnti. Var í
notkun á 7 fm klefa. Uppl. í síma 847-
8901 eða ingolfurhilmar@gmail.com
Faðmgreip fyrir stórar rúllur. Mesta
opnun er 212 cm. Lyftir rúllum sem
eru allt að 1.000 kg. Eigin þyngd: 190
kg. Ásoðnar Euro-festingar og slöng-
ur með kúplingum fylgja. Vönduð
og sterk smíð með þykkri dökkgrárri
dufthúð (pólýhúð.) Til á lager. Verð:
149.000 kr. +vsk. Hákonarson ehf.
S. 892-4163 - hak@hak.is
Til sölu Polaris 500 sexhjól, árg.
2007. Staðsett á Vesturlandi. Uppl.
í s. 849-5485.