Bændablaðið - 22.10.2020, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 22.10.2020, Blaðsíða 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. október 2020 23 Austur vegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Vesturhrauni 3 // 210 Garðabær // 480 0000 // af lvelar. is // sala@aflvelar. is driflæsing framan og aftan / hátt og lágt drif / rafléttistýri / dráttarkúla / spil / stór dekk / stillanleg fjöðrun Cobalt 550 max ltd Kr. 1.469.000 með vsk. iron 450 max ltd Kr. 1.298.000 með vsk. Bifreiðaskráð 1.790.000 m/vsk. T3b götuskráð Bifreiðaskráð 1.590.000 m/vsk. T3b götuskráð VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-4540050 26-50-75-90 hestöfl PERKINS 75-113 hestöfl 113 hö 6.400.000+vsk 75 hö 3.750.000+vsk 26 hö væntanleg Með tækjum 4.950.000+vsk Með tækjum 7.650.000+vsk RAFGEYMAR Græjurnar þurfa að komast í gang! Rafgeymar í allar gerðir farartækja Sendum um land allt Skorri ehf • Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • skorri.is Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Bandaríkjunum til Evrópu og Bretlands. Mynd / www.ucsfhealth.org. Bandaríki Norður-Ameríku: Óásættanlegt magn af bakteríum í kjöti Sýni sem tekin voru úr kjúkl­ inga­ og svínakjöti í verslunum í Bandaríkjum Norður­Ameríku sýna að magn E.coli og salmón­ ellu finnst í óásættanlega miklu magni í kjötinu. Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Banda­ ríkjunum til Evrópu og Bretlands. Andstæðingar innflutningsins segjast hræðast að kjöt frá Banda­ ríkjunum komi ekki til með að standast evrópskar og breskar kröf­ ur um gæði og sjúkdómavarnir. Niðurstaða sýnatökunnar byggir á fimm ára rannsókn George Washington­háskóla í Banda­ ríkjunum og sýnir að salmón­ ella finnst í 14% kjúklingakjöts og 13% svínakjöts í verslunum í Bandaríkjunum. Rannsóknirnar sýna aftur á móti talsvert meira af E. coli, eða í 60% sýna í svínakjöti, 80% kjúklingakjöts og 90% kalkún­ akjöts. /VH Hitastig djúpsjávar hækkar hraðar en spáð var Mælingar í djúpsævi sýna að hita­ stig í dýpstu lögum sjávarins hækk­ ar hraðar en spár hafa gert ráð fyrir. Hlýnun í hafi af þessu tagi leiðir til þess að sjór við hafsbotninn leitar upp og getur þannig haft áhrif á veðurfar jarðar. Samkvæmt hitamælingum sem gerðar voru á ferns konar dýpi á bilinu 1.360 til 4.757 metra dýpi út af strönd Úrúgvæ á árunum 2009 til 2019 hefur hitastig hafsins á mæli punktunum hækkað um 0,02 til 0,04° Celsíus. Aðstandendur mælinganna segja að þrátt fyrir að hækkunin kunni að virðast lítil og minni en í efri lögum sjávar sé hún gríðarleg sé litið til þess hve hafið er stórt og að smá­ legar breytingar eins og þessar geti haft gríðarleg áhrif til lengri tíma. Hafið tekur til sín um 90% af hækkun á hitastigi jarðar en þrátt fyrir að hafið tempri hitabreytingarn­ ar valda þau útþenslu og aukinni hreyfingu sjávar. Auk þess sem hita­ breytingar af þessu tagi geta haft áhrif á veðurfar til langs tíma, hafa þær einnig áhrif á lífríkið á hafsbotni og í neðstu lögum sjávar. /VH Hafið tekur til sín um 90% af hækkun á hitastigi jarðar en þrátt fyrir að hafið tempri hitabreytingarnar valda þau útþenslu og aukinni hreyfingu sjávar. Mynd / www.sciencemag.org.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.