Bændablaðið - 22.10.2020, Side 23

Bændablaðið - 22.10.2020, Side 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 22. október 2020 23 Austur vegi 69 // 800 Selfoss // 480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is Vesturhrauni 3 // 210 Garðabær // 480 0000 // af lvelar. is // sala@aflvelar. is driflæsing framan og aftan / hátt og lágt drif / rafléttistýri / dráttarkúla / spil / stór dekk / stillanleg fjöðrun Cobalt 550 max ltd Kr. 1.469.000 með vsk. iron 450 max ltd Kr. 1.298.000 með vsk. Bifreiðaskráð 1.790.000 m/vsk. T3b götuskráð Bifreiðaskráð 1.590.000 m/vsk. T3b götuskráð VALLARBRAUT EHF WWW.VALLARBRAUT.IS Trönuhrauni 5 Hafnarfirði S-4540050 26-50-75-90 hestöfl PERKINS 75-113 hestöfl 113 hö 6.400.000+vsk 75 hö 3.750.000+vsk 26 hö væntanleg Með tækjum 4.950.000+vsk Með tækjum 7.650.000+vsk RAFGEYMAR Græjurnar þurfa að komast í gang! Rafgeymar í allar gerðir farartækja Sendum um land allt Skorri ehf • Bíldshöfði 12 • 110 Rvk • 577-1515 • skorri.is Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Bandaríkjunum til Evrópu og Bretlands. Mynd / www.ucsfhealth.org. Bandaríki Norður-Ameríku: Óásættanlegt magn af bakteríum í kjöti Sýni sem tekin voru úr kjúkl­ inga­ og svínakjöti í verslunum í Bandaríkjum Norður­Ameríku sýna að magn E.coli og salmón­ ellu finnst í óásættanlega miklu magni í kjötinu. Niðurstaða mælinganna eru sagðar vatn á myllu andstæðinga innflutnings á kjöti frá Banda­ ríkjunum til Evrópu og Bretlands. Andstæðingar innflutningsins segjast hræðast að kjöt frá Banda­ ríkjunum komi ekki til með að standast evrópskar og breskar kröf­ ur um gæði og sjúkdómavarnir. Niðurstaða sýnatökunnar byggir á fimm ára rannsókn George Washington­háskóla í Banda­ ríkjunum og sýnir að salmón­ ella finnst í 14% kjúklingakjöts og 13% svínakjöts í verslunum í Bandaríkjunum. Rannsóknirnar sýna aftur á móti talsvert meira af E. coli, eða í 60% sýna í svínakjöti, 80% kjúklingakjöts og 90% kalkún­ akjöts. /VH Hitastig djúpsjávar hækkar hraðar en spáð var Mælingar í djúpsævi sýna að hita­ stig í dýpstu lögum sjávarins hækk­ ar hraðar en spár hafa gert ráð fyrir. Hlýnun í hafi af þessu tagi leiðir til þess að sjór við hafsbotninn leitar upp og getur þannig haft áhrif á veðurfar jarðar. Samkvæmt hitamælingum sem gerðar voru á ferns konar dýpi á bilinu 1.360 til 4.757 metra dýpi út af strönd Úrúgvæ á árunum 2009 til 2019 hefur hitastig hafsins á mæli punktunum hækkað um 0,02 til 0,04° Celsíus. Aðstandendur mælinganna segja að þrátt fyrir að hækkunin kunni að virðast lítil og minni en í efri lögum sjávar sé hún gríðarleg sé litið til þess hve hafið er stórt og að smá­ legar breytingar eins og þessar geti haft gríðarleg áhrif til lengri tíma. Hafið tekur til sín um 90% af hækkun á hitastigi jarðar en þrátt fyrir að hafið tempri hitabreytingarn­ ar valda þau útþenslu og aukinni hreyfingu sjávar. Auk þess sem hita­ breytingar af þessu tagi geta haft áhrif á veðurfar til langs tíma, hafa þær einnig áhrif á lífríkið á hafsbotni og í neðstu lögum sjávar. /VH Hafið tekur til sín um 90% af hækkun á hitastigi jarðar en þrátt fyrir að hafið tempri hitabreytingarnar valda þau útþenslu og aukinni hreyfingu sjávar. Mynd / www.sciencemag.org.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.