Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 26
26 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 að gerður verði samningur um atriði því tengd. Lagt er til að samhliða gerð þjónustusamnings við Víking vegna Safamýrarsvæðisins verði skoðaðar hugmyndir um endurnýj- un og þróun íþróttamannvirkja í Víkinni, sem og eignarhald og rekst- ur þeirra mannvirkja.  Teknar verði upp viðræður við Brokey og sett fram framtíðarsýn um siglingaaðstöðu í Fossvogi og nýrri byggð í Skerjafirði.  Gerð verði ábatagreining á val- kostum varðandi áframhaldandi samstarf við Íþróttabandalag Reykjavíkur um rekstur Skautahall- arinnar og stækkun hennar. Í kjöl- farið verði tekin afstaða til mismun- andi leiða og frekari samninga við Íþróttabandalag Reykjavíkur um áframhaldandi rekstur og stækkun Skautahallarinnar í Laugardal.  Skipaður verði starfshópur um yfirferð á fyrirliggjandi þarfagrein- ingu vegna tennishúss í Laugardal með fulltrúum Íþróttabandalags Reykjavíkur, Tennis- og badmin- tonfélags Reykjavíkur og tennis- félaga.  Íþrótta- og tómstundasviði og Íþróttabandalagi Reykjavíkur verði falið að gera þarfagreiningu og setja fram framtíðarsýn um byggingu knatthúsa í borginni. KR um byggingu fjölnota knatt- húss, sbr. nýtt hús ÍR í Mjódd, á grundvelli fyrri viljayfirlýsingar KR og borgarinnar. Kannaður verði vilji Seltjarnarness til samstarfs um verkefnið, sbr. samstarf Reykjavík- urborgar og Seltjarnarness um fim- leikahús á Seltjarnarnesi.  Íþrótta- og tómstundasviði, Íþróttabandalagi Reykjavíkur, skóla- og frístundasviði, Knatt- spyrnufélaginu Þrótti og Glímu- félaginu Ármanni verði falið að fara yfir fyrirliggjandi þarfagreiningu og hugmyndir um nýtt þróttahús í Laugardal.  Skoðaðir verði, með Fjölni og fleirum, valkostir varðandi bætta aðstöðu vegna knattspyrnumála í Grafarvogi.  Gengið verði til viðræðna við Knattspyrnufélagið Val um hug- myndir félagsins um frekari upp- byggingu íþróttamannvirkja á svæði félagsins á Hlíðarenda. Gerð verði ítarleg þarfagreining, kostnaðar- og rekstraráætlun vegna hugmynda um ný mannvirki.  Ákveðið hefur verið að Knatt- spyrnufélagið Víkingur muni þjóna Safamýrarhverfinu með íþróttastarf þegar Knattspyrnufélagið Fram hefur flutt starfsemi sína í Úlfarsár- dal. Borgarráð hefur áður samþykkt Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum 11 tillögur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra er varða m.a. undirbúning að uppbyggingu íþróttamannvirkja í Reykjavík. Einnig var samþykkt að skipa starfshóp til að fara yfir skipulags- og mannvirkjamál í Laugardalnum, endurbyggingar og hugsanlegar ný- framkvæmdir og skoða vinnu vegna deiliskipulags Laugardalsins og heildarskipulag hans. Reykjavíkurborg áformar að byggja íþróttamannvirki fyrir rúma 20 milljarða króna á næstu 10 árum. Tillögur borgarstjóra eru í sam- ræmi við forgangsröðun fram- kvæmda sem samþykkt var í borg- arráði sl. haust. Hún var byggð á tillögum stýrihóps um stefnu í íþróttamálum sem verði höfð til hliðsjónar við undirbúning 10 ára fjárfestingaráætlunar Reykjavík- urborgar. Stýrihópurinn raðaði 18 verkefnum og var kostnaður við hvert verkefni frá 200 milljónum upp í 2.500 milljónir. Eftirfarandi tillögur borgarstjóra voru samþykktar í borgarráði í síð- ustu viku:  Umhverfis- og skipulagssviði og íþrótta- og tómstundasviði verði falið að vinna að þarfagreiningu fyr- ir dans- og fimleikahús í Efra- Breiðholti í samráði við fimleika- deild ÍR, dansskóla með starfsemi í hverfinu, félög dansara og íbúaráð Breiðholts.  Teknar verði upp viðræður við eigendur húsnæðis fimleikaaðstöðu Fylkis um hugsanlega stækkun hennar í Norðlingaholti sem yrði viðauki og framlenging á gildandi leigusamningi sem er til 2025. Gert verði ráð fyrir að borgin eignist hús- ið við lok leigutíma. Til saman- burðar verði greindur kostnaður og ábati af því að reisa nýtt fimleikahús fyrir Fylki á starfssvæði félagsins í Lautinni, í samræmi við framtíð- arsýn félagsins þar um. Viðræður og verkefnið verði undirbúin af íþrótta- og tómstundasviði í samráði við félagið.  Gengið verði til viðræðna við Morgunblaðið/Ófeigur Laugardalshöll Þróttarar hafa haft aðstöðu þar til æfinga. Nú hillir undir að Þróttur og Ármann fái nýtt hús. Borgin undirbýr byggingu fjölda- íþróttamannvirkja  Heildarskipulag Laugardalsins verður endurskoðað Morgunblaðið/Arnþór Birkisson Rey-Cup Gríðarlegur fjöldi iðkenda tekur þátt í mótum á hverju sumri. Allt um sjávarútveg VINNINGASKRÁ 903 9158 17823 28171 41537 48060 58030 69346 981 9195 17942 28174 41940 48093 58255 69506 1026 9311 18128 28899 42094 48239 58896 70027 1092 9772 18257 28979 42125 48282 59880 70510 1127 10271 18983 30143 42179 48621 60318 71102 1497 10399 20137 30355 42215 48673 60616 71568 1533 10500 20369 30583 42279 48831 61013 71755 1694 10552 20842 30994 42368 48893 61287 71982 1747 10684 20997 31838 42540 50388 61661 72301 2892 10710 21136 32380 42730 50813 61909 72622 2934 11227 21138 32695 42732 50898 61951 73396 3087 11410 21370 32707 43022 51106 62405 73879 3096 11710 21873 32857 43144 51169 62491 74071 3130 11767 21945 33328 43288 51397 63378 74105 3355 12670 22195 34180 43411 51494 63478 74435 3818 12791 22249 34808 43575 51522 63637 74601 4094 12954 22292 34834 43907 51772 63936 74681 4337 13022 22377 35431 44109 52576 64043 75045 4447 13157 22399 35699 44121 52652 64201 75697 4478 13250 22778 35985 44637 52763 64289 75918 4553 13363 22844 36589 44821 52768 64306 76121 4882 13448 22862 36652 44896 53085 64819 76494 4887 13494 22984 37745 45035 53734 65012 76707 4959 13543 23016 37848 45207 53803 65099 78373 4993 14890 23318 38334 45216 54236 65712 78504 5073 15414 23443 38501 45668 54298 65722 78717 5420 15526 24260 38681 45672 55760 65904 78758 6879 16151 24512 38861 45863 55899 66221 79314 6931 16218 24923 39402 46139 56027 66925 79573 7615 16343 25875 39488 46927 56050 67192 79662 7678 16609 26103 39623 47225 56527 67343 79970 7702 16619 26320 40087 47679 56611 67638 8089 16679 26332 40274 47840 56940 67754 8318 16735 26381 40445 47870 57233 68634 8366 16901 27476 40593 47907 57559 68706 8741 17025 27814 40726 48023 57634 68843 8744 17526 28006 41011 48058 57892 68864 1623 6551 19348 32996 45826 56125 66322 71519 2703 7106 19600 33840 46866 57094 66709 71530 3827 7130 20989 34615 48311 57928 66887 73448 4153 7662 21086 34876 49700 59108 67216 74791 4176 10211 23307 35162 50711 59944 67345 74936 4747 10486 23520 35326 51275 60268 67622 75188 5012 13115 26925 36628 51333 60614 69271 76595 5670 14285 27986 38191 51536 61754 69370 79002 5677 15259 29925 39176 52324 63074 69603 79641 5765 16625 30954 39714 52863 63399 70246 5815 17076 31808 40769 53327 63865 70624 6085 17353 32316 41503 55413 65281 70973 6087 17620 32618 42748 55542 66096 71500 Næsti útdráttur fer fram 3. des 2020 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 15935 45049 50767 54579 74172 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1139 10398 32945 51060 67153 71671 3633 16037 37000 52464 69761 75387 3643 26467 39078 58442 70383 75626 8494 32141 40069 59137 71292 78860 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 8 9 9 4 30. útdráttur 26. nóvember 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.