Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 Hlutfall fullorðinna sem notuðu ljósabekki einu sinni eða oftar síð- ustu 12 mánuði er nú komið niður í um 6%, miðað við 11% í fyrra. Hlut- fallið hefur ekki verið lægra frá því að kannanir hófust árið 2004. Hlut- fall þeirra sem höfðu notað ljósa- bekki var hæst hjá aldursbilinu 18 – 24 ára, eða 21%. Frá þessu er greint á heimasíðu Geislavarna ríkisins og í fréttinni er niðurstöðum um minnkandi notkun ljósabekkja fagnað, enda fylgi notkun þeirra aukin hætta á húðkrabbameini. Norrænar geisla- varnastofnanir hafa ráðið fólki frá því að nota ljósabekki. Fyrrnefndar niðurstöður fengust í árlegri könn- un á notkun ljósabekkja á Íslandi sem framkvæmd var af Gallup fyrir hönd samstarfshóps Geislavarna, embættis landlæknis, húðlækna og Krabbameinsfélagsins. Niðurstöðurnar sýndu m.a. einn- ig að um 12% svarenda höfðu brunnið a.m.k. einu sinni af völdum ljósabekkja eða sólar á síðast- liðnum 12 mánuðum, sem er það lægsta frá árinu 2013, þegar þessi spurning var fyrst lögð fyrir. Í fyrra var sama hlutfall 19% en var 27% árið 2013. Frá árinu 2004, þegar mælingar á notkun ljósabekkja hófust, hefur dregið verulega úr notkun þeirra. Árið 2004 höfðu um 30% fullorð- inna notað ljósabekki í einhverjum mæli síðustu 12 mánuði, en frá árinu 2013 hefur þessi tala verið um 10%, þar til nú þegar hlutfallið er komið niður í 6%. Vegna kórónufaraldursins voru sólbaðsstsofur lokaðar í rúman mánuð síðasta vor. aij@mbl.is Dregur úr notkun ljósabekkja  Færri brunnu í sól eða ljósabekkjum Morgunblaðið/Úr safni Fækkun Um 6% fullorðinna hafa notað ljósabekki síðustu 12 mánuði. Kvenfélagasamband Íslands (KÍ) stendur fyrir áheitabakstri í sólar- hring, sem hefst síðdegis í dag kl. 18 og stendur til sömu stundar á laugardag. Tilefnið er söfnunin „Gjöf til allra kvenna á Íslandi“ sem kvenfélögin hafa staðið fyrir í ár í tilefni 90 ára afmælis KÍ. Baksturinn hefur fengið grænt ljós frá almannavörnum og heil- brigðiseftirlitinu og fer fram í deili- eldhúsinu Eldstæðinu við Nýbýla- veg 8 í Kópavogi, Dalbrekkumegin. Kvenfélagskonum og áhugasömum stendur til boða að taka þátt í við- burðinum með því að koma og baka, pakka eða afgreiða. Einnig stendur til boða að standa vaktina í Jólaþorpi Hafnarfjarðar um helgina. Hægt er að fara inn á vefsíðuna gjoftilallrakvenna.is og velja sér vaktir. Afmælisnefnd KÍ mun svo hafa samband og staðfesta vakt og tíma. Hámarksfjöldi í hverju hólfi er 10 einstaklingar, samtals geta 30 verið á hverri vakt sem skiptist niður í þrjú hólf. Á sömu síðu er svo einnig hægt að panta og kaupa bakkelsið, margs konar tegundir. Boðið er upp á heimsendingu eins og fólki hentar. Einnig er hægt að kaupa armbönd og súkkulaði á síðunni og leggja til frjáls framlög. Kvenfélagasambandið er sam- starfsvettvangur og málsvari kven- félaganna í landinu. Um er að ræða fjölmennustu kvennahreyfingu á Ís- landi, með 17 héraðssambönd og 154 kvenfélög, alls um 5.000 félaga. Markmið söfnunarinnar í ár er að ná um 36 milljónum króna í hús. Kvenfélagskonur safna fyrir tækj- um og hugbúnaði þeim tengdum sem koma til með að gagnast öllum konum um landið allt. Um er að ræða mónitora og ómtæki, ný eða uppfærð, og rafrænar tengingar á milli landsbyggðar og kvennadeild- ar Landspítalans. Áheitabakstur í sólarhring Morgunblaðið/Eggert Jólaþorpið Kvenfélagskonur verða á ferðinni í Hafnarfirði um helgina að selja afurðir áheitabaksturs, armbönd, súkkulaði og fleira gott.  Stór liður í fjár- öflun Kvenfélaga- sambands Íslands DRAUMA JÓLA- GJÖFIN GLÆSILEG ULLARKÁPA Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is BLACK FRIDAY TILBOÐ af öllum vörum frá ZHENZI, ZE-ZE og NO SECRET20% afsláttur Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Svartur föstudagur 20% afsláttur af öllum vörum föstudag og laugardag Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.isEngjateigi 5 // 581 21 // hjahrafnhildi.is Skoðið // hjahrafnhildi.is BLACK FRIDAY 30-70%AFSL. ÚT 1. DESEMBER MOSMOSHJAKKI VERÐ: 60.980 NÚ: 42.686 Þarftu að láta gera við? FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.