Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 Snjallari lausnir í greiðslumiðlun á Íslandi Fjártæknilausnir Rapyd bjóða þér upp á snjallari greiðslumiðlun. Við bjóðum upp á fjölmargar greiðsluleiðir og virðisaukandi þjónustur sem henta þínum rekstri. Við setjum þjónustu við söluaðila í fyrsta sæti. Vertu í sambandi 558 8000 | hallo@rapyd.net | rapyd.net/is Einfaldari Snjallari Betri Leyfðu okkur að þjónusta þig. Á bak við fyrirtækið er Harpa Atladóttir og fjölskyldan hennar. Hún segir fyrirtækið vera sannkallað fjölskyldu- fyrirtæki þar sem öll fjölskyldan sé á bak við það. Þannig hafi allir alltaf lagst á eitt þegar verið að að prufa og þróa uppskriftir á heimilinu, ekki síst synir hennar, en mikil vinna liggur að baki verkefninu sem skilar sér í afburðavöru sem vert er að mæla með. Harpa segir að hugmyndin hafi kviknað fyrir tveimur árum þegar hún sá hvað tilbúið deig var að verða vinsælt. „Strákunum mínum hefur alltaf fundist rosalega gaman að baka frá grunni svo mig langaði að gera einstaklingum og fjöl- skyldum auðveldara að baka frá grunni úr gæðahráefnum. Pakk- arnir okkar innihalda allt sem þarf til baksturs fyrir eina uppskrift og hráefnunum er pakk- að í einingar eftir númerum á uppskriftinni. Þetta gerir baksturinn auðveldari en heldur samt í töfrana sem fylgir því að baka frá grunni. Það er svo frábært að baka heima og búa til gæðastundir í eldhúsinu. Það sem við horfum líka til er að með því að kaupa pakkana minnkum við matarsóun þar sem ekki þarf að kaupa stórar ein- ingar af vöru sem við notum einungis lítið af,“ segir Harpa en vörurnar frá Bökum saman er hægt að kaupa í Krónunni Lindum og Selfossi, auk þess sem þær verða til sölu á Jóla- markaðinum í Hafnarfirði. Á kom- andi ári fer síðan vefsíða í loftið og vörulínan stækkar í kjölfarið auk þess sem boðið verður upp á heim- sendingu. Hægt er að fá þrjár bragðteg- undir fyrir jólin; lakkrís-, hesli- hnetu- og bóndakökur. „Bóndakök- urnar eru frábærar til að baka með börnunum þar sem þau geta dund- að sér við að setja súkkulaðidropa ofan á hverja köku. Heslihnetu- og lakkrískökur eru til- valdar með kakó- og kaffibolla. Við munum svo koma með nýja vörulínu eftir áramót sem inniheldur sauma- klúbbstertu, girnilega snúða og margt fleira.“ Bökum saman frá grunni Þjóðin veit fátt skemmtilegra en að baka þessa dagana og nú eru komnir á markað smákökupakkar frá fyrirtækinu Bökum saman sem auðvelda fjölskyld- unni enn frekar að gera þessa mikilvægu samverustund ógleymanlega. Ljúffengar Bökum saman fæst í Krónunni Lindum og Selfossi Einfalt og þægilegt Bökum saman er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja baka frá grunni en einfalda ferlið. Við fengum hina einu sönnu Elenoru Rós til að baka fyrir okkur smákök- ur að eigin vali og eins og við var að búast brást henni ekki bogalistin. Útkoman er stórhættuleg og kransæðastífluvaldandi stórprengjusmákaka sem hún kallar einfaldlega hnetusmjörsköku en okkur finnst að hún ætti að heita eitthvað miklu virðulegra – eins og Fröken Hnetusmjör eða Hnetu- smjörsdraumur. Hnetusmjörsdraumur Elenoru Rósar 318 g hveiti 4 g matarsódi 4 g lyftiduft 4 g salt 113 g mjúkt smjör 202 g hnetsumjör 100 g sykur 200 g púðursykur 2 egg 1 eggjarauða 200 g súkkulaðibitar 100 g ljóst súkkulaði smá auka hnetusmjör Aðferð: 1. Blandið saman hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti. 2. Bræðið svo smjörið í annarri skál. 3. Hrærið hnetusmjörinu saman við brædda smjörið þar til það hefur blandast alveg saman við. 4. Hrærið sykri og púðursykri sam- an við hnetusmjörsblönduna og síðan eggjunum saman við þetta allt. 5. Blandið núna þessu öllu saman við þurrefnin og hrærið þar til allt er komið saman. 6. Bætið súkkulaðibitunum saman við. 7. Búið til kúlur og setjið á papp- írsklædda bökunarplötu. 8. Bakið í 10-12 mínútur við 180°C. 9. Bræðið súkkulaði og dýfið hálfri kökunni í það og skvettið síðan smá hnetusmjöri yfir. Ljósmynd/Elenora Rós Hnetusmjörs- smákökur að hætti Elenoru Hnossgæti Þessar kökur voru að sjálfsögðu gæðavottaðar af ritstjórn matarvefjar mbl.is og fengu fjórar stjörnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.