Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 2020 69 Umsóknarfrestur er til og með 1. desember 2020. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar um störfin veitir Inga S. Arnardóttir, inga@hagvangur.is Þróunarstjóri leiðir rannsóknir og þróun og stýrir stefnumótun í allri rannsókna- og þróunarstarfsemi fyrirtækisins. Sérstakur fókus er á tölvusjón og gervigreindarlausnir og gerum við ráð fyrir aukningu í þessari starfsemi og fjölgun starfsmanna. Þróunarstjóri mun einnig samræma starfsemi og vinna náið með þróunardeild móðurfyrirtækisins. ÞRÓUNARSTJÓRI Helstu verkefni: • Lykilmaður í forystuhóp Vaka, ábyrgur fyrir allri þróunarstarfsemi fyrirtækisins • Forysta, leiðsögn og yfirstjórn þróunarteymisins • Ábyrgð á ákvörðunum þróunardeildar og endanlegum útfærslum lausna • Ábyrgð á og stjórnun verkferla • Ábyrgð á gerð fjárhagsáætlana þróunardeildar og eftirfylgni þeirra • Ábyrgð á flutningi frumgerða úr þróunarferli í framleiðslu • Ábyrgð á stuðningi og eftirfylgni með öllum vörum • Ábyrgð á skrásetningum, vottunum og einkaleyfum Hæfniskröfur: • Meistaragráða í verkfræði eða álíka greinum • Reyndur þróunarstjóri með sterkan tæknilegan bakgrunn • Mikil reynsla af stjórnun þróunarverkefna • Reynsla og þekking á uppbyggingu þróunarhópa • Góð þekking á tækjum verkefnastjórnunar • Reynsla af stjórnun verkefna í tölvusjón, gervigreind og skýjalausnum • Þekking á þörfum fiskeldisfyrirtækja er stór kostur • Góð tungumálakunnátta nauðsynleg Vaki fiskeldiskerfi var stofnað árið 1986 og er leiðandi fyrirtæki í hönnun og þróun á hátæknibúnaði fyrir fiskeldi um allan heim. Fiskiteljarar byggðir á tölvusjón telja fisk á öllum stigum í eldinu; í seiðastöðvum, í brunnbátum og við aflúsun. Annað sérsvið Vaka er búnaður til að stærðarmæla fisk í sjókvíum og gefur hann nákvæmar upplýsingar um meðalþyngd, stærðardreifingu og vöxt fisksins í kvíunum. Dæling og flokkun á fiski, svo og loftun í sjókvíum, eftirlit og stýringar ýmiskonar er einnig stór hluti af vörulínu Vaka. Dótturfélög í Noregi, Chile og Skotlandi, ásamt þjónustu- og umboðsaðilum víða um heim, veita viðskiptavinum ráðgjöf, þjónustu og þjálfun. Árið 2019 keypti MSD Animal Health allt hlutafé í Vaka og nú sem hluti af MSD eru uppi spennandi áform um stækkun og eflingu fyrirtækisins. Aukin áhersla verður lögð á vöruþróun og þjónustu í nánu samstarfi við viðskiptavini og munu nýjar lausnir knýja framþróun fiskeldis um allan heim. Frekari upplýsingar á www.vaki.is Verkfræðingurinn er sérfræðingur í tölvusjón og tekur þátt í þróun á tæknibúnaði sem byggir á tölvusjón og gervigreind. VERKFRÆÐINGUR Helstu verkefni: • Þróun á tæknibúnaði sem m.a. byggir á tölvusjón og gervigreind • Úrvinnsla gagna frá mælitækjum • Forritun og prófanir á hugbúnaði • Þjálfun gervigreindarlíkana • Þátttaka í gerð notkunarleiðbeininga • Samskipti við umboðsmenn, tæknimenn, þjónustuaðila og notendur • Þátttaka í þróunarverkefnum almennt Hæfniskröfur: • Meistaragráða í verkfræði eða álíka greinum • Reynsla af hönnun á vélbúnaði og/eða hugbúnaði • Reynsla úr þróunar- eða hönnunarteymum • Þekking á myndgreiningu, myndvinnslu og gervigreind • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður • Góð tungumálakunnátta Hugbúnaðarverkfræðingur tekur þátt í þróun á gagnagrunns- og skýjalausnum Vaka sem halda utan um mælingar og skýrslur viðskiptavina víða um heim. HUGBÚNAÐARVERKFRÆÐINGUR Helstu verkefni: • Þróun á gagnagrunns- og veflausnum (skýjalausnum) • Úrvinnsla og framsetning gagna frá mælitækjum • Forritun og prófanir á hugbúnaði • Þátttaka í þróunarverkefnum • Þátttaka í gerð notkunarleiðbeininga • Samskipti við tæknimenn, þjónustuaðila og notendur • Þjálfun þjónustuaðila Hæfniskröfur: • Meistaragráða í verkfræði, tölvunarfræði eða sambærilegum greinum • Reynsla af hönnun og hugbúnaðarþróun • Þekking á gagnagrunnum, þróunartólum og skýjalausnum (AWS og/eða AZURE) • Þekking á netöryggismálum • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður • Góð tungumálakunnátta Þjónustufulltrúi er í beinum samskiptum við viðskiptavini og leysir og/eða miðlar málum til þess að þau fái lausn á sem skilvirkastan hátt. Þjónustufulltrúi er í miklum samskiptum við allar deildir innan Vaka við úrvinnslu mála og mun öðlast víðtæka þekkingu á hinum ýmsu vörum Vaka. ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Helstu verkefni: • Eftirfylgni með þjónustusamningum • Skoðun og eftirlit með tækjum í gegnum fjartengibúnað • Uppfærsla á hugbúnaði, innleiðing nýrra lausna fyrir viðskiptavini • Eftirfylgni með nýjum búnaði með það að markmiði að fyrsta upplifun viðskiptavinar sé sem best • Samskipti við viðskiptavini á heimsvísu í gegnum síma og netpóst • Ráðgjöf og upplýsingagjöf • Skráning á vandamálum og úrlausnum inn í gagnagrunn Hæfniskröfur: • Rafeindavirkjun eða sambærileg menntun • Góð enskukunnátta, þekking á norsku er kostur • Hæfni í bilanagreiningu á tölvum og öðrum tæknibúnaði • Þekking á MS Office • Þjónustulund, drifkraftur og metnaður • Frumkvæði, sjálfstæði og góðir samskiptahæfileikar VAKI VEX – VILT ÞÚ VERA MEÐ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.