Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.2020, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 2 7. N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Stofnað 1913  280. tölublað  108. árgangur  FÉKK TÆKIFÆRI OG SKORAÐI GEGN SLÓVAKÍUÞJÓÐGARÐARNIR NÝTTIR SEÐLABANKA- STJÓRI OG JÓN ARASON BISKUP KÆRKOMNAR HEIMSÓKNIR 34ÍSLANDS ÆÐSTI NÖRD 30 3-1 ENDURKOMUSIGUR 76 Kalkúnaleggir Lausfrystir – 3 í pakka 399KR/KG ÁÐUR: 887 KR/KG KRÆSILEG TILBOÐ Í NÆSTU NETTÓ Hamborgarhryggur 999KR/KG ÁÐUR: 1.784 KR/KG Lægra verð - léttari innkaup Tilboðin gilda 26.—29. nóvember Ananas Gold Del Monte 220KR/KG ÁÐUR: 439 KR/KG -50%-44% SVARTUR FÖSTUDAGUR Í NETTÓ SVARTU FÖSTUDAGUR Í NETTÓ -55% velvirk.is Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Starfshópur sem heilbrigðisráðherra skipaði til þess að móta tillögur um „aðgerðaáætlun um beitingu efna- hagslegra hvata til eflingar lýðheilsu“ hefur skilað umfangsmiklum tillögum til ráðherra. Þar er lagt til að ráðist verði í breytingar á skattkerfinu í því augnamiði að sætindi af flestum toga hækki um 20% í verði. Þannig leggur hópurinn til að vöru- göld verði lögð á gos- og svaladrykki, íþrótta- og orkudrykki og vatns- drykki sem innihalda sítrónusýru, sælgæti, orku- og próteinstykki, kex, kökur og sætabrauð. Þá telur hópur- inn að skattleggja eigi „óhollar vörur á borð við gosdrykki“ þannig að þær falli í 24% þrep virðisaukaskattskerf- isins en ekki 11% eins og nú er. Ekki samstaða í hópnum Ekki reyndist full samstaða í starfshópnum um tillögur í átt að breytingum á vsk-kerfinu. Þannig skilaði fulltrúi fjármála- og efnahags- ráðherra séráliti þar sem mælt var gegn breytingum sem leiði til aukins flækjustigs og ójafnræðis í skattkerf- inu sem markvisst hafi verið unnið að einföldun á á síðustu árum. Í viðauka við skýrslu stafshópsins kemur fram að Alþjóða heilbrigðis- málastofnunin telji að 20% skattur á óhollustu geti minnkað neyslu á henni um 20%. Segir hópurinn að rannsókn sem gerð var hér á landi sýni að verð- teygni gosdrykkja sé 1% sem þýði „að fyrir hverja prósentuhækkun á gosi minnkar neyslan um 1%.“ Í erindi sem Félag atvinnurekenda hefur sent heilbrigðisráðherra í kjöl- far þess að niðurstöður starfshópsins voru gerðar opinberar er bent á að neysla á sykruðum gosdrykkjum hafi minnkað gríðarlega síðasta áratug- inn, þótt ekki hafi verið gripið til sér- stakrar neyslustýringar. Gerir félagið fjölmargar aðrar athugasemdir við tillögurnar. Vilja vörugjöld á sætindi  Starfshópur á vegum heilbrigðisráðherra leggur til skattkerfisbreytingar  Markmiðið að sætindi af flestum toga hækki um 20% í verði frá því sem nú er Neyslustýring » Hópurinn vill færa grænmeti og ávexti í lægsta þrep vsk- kerfisins, þ.e. 0%. » Þá vill hópurinn koma upp styrkjakerfi fyrir grænmetis- og ávaxtastundir í leik- og grunnskólum. MVörugjöld gegn sykurneyslu »44 Lars Måsøval, stjórnarformaður norska fyrirtækisins Måsøval fiske- oppdrett, segir kaup félagsins á meirihluta í eignarhaldsfélagi Fisk- eldis Austfjarða hafa verið gerð í þeim tilgangi að verða leiðandi í þró- un fiskeldisgreinarinnar á Austur- landi, en norska félagið átti fyrir meirihluta í Löxum fiskeldi ehf. Fyrirtækin eru bæði með þeim stærri á Íslandi og útilokar stjórn- arformaðurinn ekki samruna þeirra, en bendir á að fiskeldið á Aust- fjörðum þurfi verulega bætta innviði til að verða arðbært til framtíðar. Hann hefur fulla trú á að hægt sé að ná því markmiði og boðar töluverðar fjárfestingar og fjölgun starfa. »40 Morgunblaðið/Helgi Bjarnason Eldi Norskir fjárfestar telja mikil tækifæri í laxeldi á Austfjörðum. Boða upp- byggingu á Austfjörðum Veturinn hefur gert hressilega vart við sig eftir langt haust, eins og þessi vegfarandi framan við Hallgrímskirkju á Skólavörðuholti fann fyrir. Það fennti og skóf víðast um landið í veðrinu sem gerði í gær, en áfram má búast við allhvassri suðvestanátt í dag með dimmum éljahryðjum. Veðrið lægir aftur snemma á morgun, en hiti verður víðast um frostmark, svo gæta þarf að hálku. Morgunblaðið/Eggert Vetur konungur knýr að dyrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.