Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 45

Studia Islandica - 01.06.1963, Blaðsíða 45
43 nafn hans. En um hann má fá nokkra vitneskju í engil- saxnesku rúnakvæði: Ing var í árdaga með Austur-Dönum sénn af seggjum, unz hann síðan eftir yfir vog hvarf. Vagn eftir rann.1 Þessi frásögn minnir greinilega á Skjöld, sem hvarf yfir hafið. Og vagninn, sem eftir rann, sýnir Ijóslega, að honum hefur verið fylgt úr hlaði með hátíðlegum skrúð- göngum. Augljóst er, að þjóðflokkar þeir, sem tignuðu gyðjuna Nerþus, hafa verið meðal Ingaevona, þar sem þeir bjuggu næstir hafinu. En slíkar skrúðgöngur virðast hafa verið kjarninn í árblótum þeirra. Ber því allt að sama brunni um, að menn hafa litið á Ing sem guðlegan forföður og tignað hann til árs og friðar. Það er því engin furða, þótt hann rynni saman við árguðinn Frey. En það sést berlega á orðum Snorra: „Freyr hét Yngvi öðru nafni,“ enn fremur á nafninu Ingunar-Freyr, sem kemur fyrir í Lokasennu. Þessi samruni Freys og Yngva virðist hafa gerzt fyrir daga Þjóðólfs, því að hann kennir konunga af Ynglingaætt með orðunum Freys afspring og Freys áttungur. I Ynglingatali leggur Þjóðólfur mesta alúð við að lýsa dauða konunganna og legstað. Verður að ætla, að sú ræktarsemi sé sprottin af þeirri helgi, sem var á sumum konungunum liðnum. En helgi þeirra var engu minni í lifanda lífi. Hinir fornu Ynglingar voru ekki einungis herkonungar, sem áttu að verja land sitt, heldur engu síður árkonungar, sem var skylt að halda uppi árgæzku í landinu. Þeir röktu ætt sína til árguðsins Freys, og sú 1 Þýðing Bjarna Aðalbjarnarsonar í formála Heimskringlu, Isl. fornrit XXVI, bls. XLVI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.