Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 16

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 16
14 slást í hóp íslenzkra skáldbræðra sinna í Danmörku og skrifa á dönsku. En saga hans í Danmörku varð sorglega stutt, hann lézt þar árið 1916, aðeins 29 ára gamall. Fyrsta ljóða- hók Jónasar, frumsamin á dönsku, Viddemes Poesi, kom út 1912, eins og áðm er getið. Af ritdómum um bókina á Norð- urlöndum má sjá, að hún hefur vakið mikla athygli og að- dáun á hinu unga íslenzka ljóðskáldi.1 Jónasi auðnaðist að gefa út aðra ljóðabók á dönsku, Sange fra de blaa Bjærge, og einnig komu út eftir haim í Danmörku skáldsögur og smá- sagnasafn. En það em framar öllu ljóðin, sem lifa. 1 ágætri ritgerð um Jónas Guðlaugsson lýsir Guðmundur Hagalín því, hversu mjög hann hreifst af Jónasi á unglings- árum sínum. Hann segir m. a. frá þvi, er hann frétti lát skáldsins: .. . þar sem ég var staddm á fiskiskútu úti fyrir Vest- fjörðum, fullur af óánægju og óþoli, yrkjandi og skrif- andi á frívöktum, finnandi mig bundinn í báða skó og vanmegnugan þess að finna form hugsunum mínum og tilfinningum, meðal annars sakir skorts á leiðsögn og samfélagi við unga menn svipaðs sinnis.2 Þessi frásögn lýsir því vel, hvernig ungum manni var inn- anbrjósts, sem vildi verða skáld og umgangast skáld, en var þess í stað fjötraður af fátækt og skilningsleysi og sá ekki fram á annað en miskunnarlaust brauðstrit. Ljóð Jónasar, gengi hans í útlöndum og örlög hafa vafalaust haft áhrif á fleiri unga skáldhneigða menn heima á Islandi, sem áttu margir hverjir enga ósk heitari en að feta í fótspor hans og flýja landið, sem gaf aðeins „hlóm og gröf í skáldalaun“.3 öll eiga fyrstu verk þessara f jögurra íslenzku rithöfunda það sameiginlegt að vera samin undir áhrifum nýróman- 1 Sjá Guðmund Hagalín 1966, en þar er birtur úrdráttur úr rit- dómum um bókina á bls. 20-21. 2. S.st.,21. 3 Sbr. kvæðið Sönglok eftir Jónas Guðlaugsson. Dagsbrún, 104.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.