Studia Islandica - 01.06.1970, Page 23

Studia Islandica - 01.06.1970, Page 23
21 Forseti Bókmenntafélagsins, Jón Þorkelsson, býður Gunn- ari Gunnarssyni rúm í Skírni árið 1923 fyrir „hæfilega langa grein til rökstuddra og sæmilegra svara'4.1 Gunnar þykist í þessum orðmn forseta sjá viðurkenningu á þvi, „að honiun og fulltrúaráðinu þyki níðið Einars vera „rökstutt“ og „sæmi- legt“.“ Afþakkar hann boðið, og lýkur þessari viðureign á því, að Gunnar segir sig úr Hinu íslenzka bókmenntafélagi.2 Hér hefur verið stiklað mjög á stóru í með- og mótlæti fyrstu ára íslenzku rithöfundanna í Kaupmannahöfn, eins og því sér stað í blöðum og tímaritum frá þessum árurn. En eftir er að finna þessum bókmenntum stað í veröldinni. Hvar þær eigi heima. 1 hugleiðingum sínum um íslenzkar samtíðarbókmenntir í Iðunni 1930 telur Einar Ólafur Sveinsson sér „óskylt“ að tala um aðra rithöfunda en þá, sem íslenzku rita. Hann segir vafningalaust: „íslenzkur skáldskapur er það eitt, sem ritað er á íslenzku máli.“ 3 4 Hann tilgreinir ekki, hvaða höfunda hann undanskilur, einna helzt virðist það vera Gunnar Gunnarsson, því að Kamban fær inni síðar í ritgerðinni, enda flest verk hans til á íslenzku frá höfundarins hendi. Eftir þessum ummælum að dæma er Fjallkirkjan ekki ís- lenzkar bólonenntir að áliti Einars Ólafs Sveinssonar. En hvað er hún þá? Löngu seinna segir annar mikilsmetinn bókmenntafræð- ingur: „Fjallkirkjan er tvímælalaust eitt af öndvegisverkum íslenzkra bókmennta allra tíma.“ 4 Flestir þeir Islendingar, sem lesið hafa Fjallkirkjuna, hljóta að taka undir þessi orð. Bókmenntir, hugsaðar og skrifaðar af íslenzkmn mönnum, 1 Morgunblaðið 20. 2. 1923. 2 Morgunblaðið 29. 3. 1923. Þess má geta, að á aðalfundi Hins ís- lenzka bókmenntafélags árið 1937 var Gunnar Gunnarsson ásamt Guð- mundi Kamban og fleirum kjörinn heiðursfélagi þess. Sjá skýrslur og: reikninga Bókmenntafélagsins í Skírni 1937, II. 3 Iðunn 1930, 170. 4 Steingrímur J. Þorsteinsson 1939, 17.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.