Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 27

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 27
25 vinnu, og það væru beinlínis misgerðir gagnvart honum og þjóðinni að setja það ljós undir mæliker.“ 1 Árin 1896-1901 bjó fjölskyldan á Skildinganesi við Skerjafjörð. Var Guðmundur þá sendur í skóla, einn bam- anna. Þótti föður hans minni missir að honum frá heimil- inu en einhverju hinna, sem voru duglegri við vinnu. Snemma árs 1901 keypti Jón Hallgrimsson jörðina Bakka vestur i Ketildölum við Arnarf jörð, og fluttist öll fjölskyld- an þangað nema Guðmundur, sem varð eftir í Reykjavik um sinn. Móðir hans hafði fengið því framgengt, að hann gengist undir inntökupróf í Menntaskólann um vorið, og komið honxrni fyrir hjá séra Friðriki Friðrikssyni. Ekki stóðst Guðmundur prófið í þetta sinn, og vom það móður hans mikil vonbrigði, því að nú þótti henni minni kostur á, að nokkurt bamanna yrði sett til mennta, fyrst svona fór fyrir því bókhneigðasta.2 Strax og Guðmundur kom vestur um sumarið, var hann settur til starfa, enda nóg að gera, því að auk búskapar hafði faðir hans komið á fót verzlun og útgerð. „En honrnn hafði ekkert farið fram sem verkmanni við að falla á prófinu inn í Latínuskólann.“ 3 Helzt var hægt að nota hann við skrá- setningu á vörum og bréfaskriftir, og einnig var hann lát- inn segja yngri systkinum sínum til. Um aðra kennslu fyrir þau var ekki að ræða. Snemma hafði borið á því, að Guðmundur væri skáld- mæltur, og fékkst hann þó nokkuð við að yrkja. Fyrir jólin 1901 samdi Guðmundur fyrsta leikrit sitt, Svikamylluna,4 þá 13 ára að aldri. Það mun nú með öllu glatað. Um þetta skrifar Gísli hróðir hans: 1 Gísli Jónsson, 44. 2 Nemanda, sem standast ekki inntökupróf í Menntaskólann, er ekki getið í skýrslum hans. En staðfestingu þess, að Guðmundur hafi gengizt undir inntökupróf vorið 1901, er að finna í skriflegum prófúrlausnum þess árs, varðveittum í Þjóðskjalasafni Islands. 3 Gisli Jónsson, 168. 4 Sjá viðtal við Gísla Jónsson í Leshók Morgunblaðsins 26. 5. 1968.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.