Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 30

Studia Islandica - 01.06.1970, Síða 30
28 rauninni var undirrótin að þessum deilum stórpólitísk. Ef andatrúnni með stjórnarandstæðinginn Björn Jónsson í broddi fylkingar tækist að fá verulegt fylgi, mátti stjórnin fara að vara sig. Stjórnarblöðin, Lögrétta og Þjóðólfur, ráð- ast því heiftúðlega á andatrú og fylgjendur hennar, en Isa- fold og Fjallkonan verja hana að sama skapi. Eitt af þeim málum, sem færa átti sönnur á samband við annan heim og vakti mikinn úlfaþyt í bænum, voru anda- lækningar á Jóni Jónssyni, bónda frá Stóradal. Jón var dauð- vona af krabbameini, þegar farið var að gera á honum stór- felldar lækningatilraunir á dularfullan hátt fyrir milligöngu Tilraunafélagsins og Indriða miðils. Fjallkonan, sem Einar Hjörleifsson ritstýrði, gerði mikið úr þessrnn lækningum og lýsir þeim í langri og ítarlegri grein 10. marz 1906. En svo óheppilega tókst til, að Jón lézt nokkrum dögum síðar. Ekki létu þeir l'ilraunafélagsmenn af trú sinni fyrir það, en ekki er laust við, að hlakkaði í andstæðingimmn.1 I tilefni þessa sömdu þeir H. C. Andersen og Jónas Hall- grímsson í gegnum Guðmrmd Jónsson varnargrein fyrir spíritisma, dæmisöguna: Var það nokkur sönnun.2 Flytur dæmisagan þann boðskap, að dauði Jóns bónda frá Stóradal sé alls engin sönnun fyrir þeirri skoðun, sem mjög var haldið fram, að andalækningar væru á móti guðs vilja. Ekki létu þeir félagar þar við sitja, en ortu í gegnum Guðmimd Jóns- son sálm í minningu Jóns Jónssonar. Var sálmurinn gefinn út í sérprenti ásamt öðrum útfararsálmi og sunginn við jarð- arför Jóns 24. marz. Undir sálminum standa stafimir H.C.A. og J. H. og i sviga: ritað ósjálfrátt af Guðmundi Jónssyni.3 Heldur er þetta bágborinn skáldskapur og harla ólíkur þeim stórskáldum framliðnum, sem hann var eignaður, — líklega hefur sambandið verið slæmt í þetta skipti. 1 Sbr. Þjóðólf 23. 3. 1906; Lögréttu 21. 3. 1906. 2 Felld irm í grein Einars Hjörleifssonar um miðilsstarfsemi Guð- mundar Jónssonar í Fjallkonunni 23. 3. 1906. 3 Sálmurinn birtist í Isafold 24. 3. 1906 og í Fjallkonunni 30. 3. 1906.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.