Studia Islandica - 01.06.1970, Side 31

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 31
29 1 apríl 1906 kemur út lítið en nýstárlegt kver: Or dular- heimum I. Fimm œfintýri. Rita<5 hefir ósjálfrátt Guðmund- ur Jónsson. Höfundar eru sem fyrr H.C. Andersen og Jón- as Hallgrímsson, sem hafa nú fengið sjálfan Snorra Sturlu- son í lið með sér. Er verkaskiptingu þeirra þannig háttað, „að hugsanirnar í 4 æfintýrunum“ eru „eingöngu eða aðal- lega eftir H.C. Andersen, en búningurinn íslenzki eftir Jón- as Hallgrímsson, o g Snorra Sturluson á einu þeirra.“ 1 Þrjú af þessum ævintýrum hafði Einar Hjörleifsson lesið upp á „Fjölnisskemmtun“, nokkru áður en þau voru gefin út. Hafði marga fýst að heyra „nýsamin ljóð og æfintýri eftir framliðin stórskáld og fræga rithöfunda“, eins og segir í frásögn af skemmtuninni í Isafold 21. marz 1906. Segir blaðið, að áheyrendur hafi hlustað „milli steins og sleggju“ á boðskap ævintýranna. Síðan bættust við tvö ævintýri, og eftir titilblaðinu að dæma mátti vænta framhalds. Eftirmála að bókinni skrifar Björn Jónsson ritstjóri. En hann var vitni að því, þegar Guðmundur Jónsson skrifaði þessi ævintýri ósjálfrátt og viðstöðulaust á óvenjulega stutt- um tíma. Björn Jónsson margtekur fram, að um uppruna þeirra fullyrði hann ekkert, gizki aðeins á. Helzt er á honum að skilja, „að hér sé um samband að tefla við eitthvað, sem er fyrir utan mannixm.“ 2 Eitthvað annað hefur samt einnig hvarflað að honum, því að hann lýkur máh sínu á þessum orðinn: Eg tek það enn fram, að hvorki vér - né G. J. sjálf- ur - fullyrðum neitt um, hvaðan þessi æfintýri eru runnin. En séu þau komin frá honum sjálfmn (G. J., þ. e. undirvitund hans; um annað er ekki að tala), þá - heill þér, Island, og seytján vetra skáldlcon- ungi þínum! 3 Ég ætla mér ekki út á þann hála ís að skýra orsakir og eðli hinnar ósjálfráðu skriftar Guðmundar Jónssonar og fullyrði 1 Sbr. IJr dularheimum, eftirmáli, 61. 2 S. st., 63. 3 S. st., 64.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.