Studia Islandica - 01.06.1970, Side 32

Studia Islandica - 01.06.1970, Side 32
30 ekkert fremur en Björn Jónsson. En eftir öllum sólarmerkj- um að dæma, virðist mér nærtækust sú skýring, sem læddist að Birni Jónssyni, að orsakanna sé fremur að leita í dulvit- und ritarans sjálfs en í öðrum heimi. Eins og Björn bendir á, eru þess fjölmörg dæmi, að menn skrifi ósjálfrátt. Hafa slík fyrirbrigði verið rannsökuð og viðurkennd af sálfræðingmn, - en ekki hefur tekizt að færa fyrir því fullnægjandi líkur, að um samband við framliðna geti þar verið að ræða. 1 bók sinni Furðum sálarlífsins hefur Harald Schjelderup það eftir McDougall, að tiltölulega margt heilbrigt fólk geti iðkað ósjálfráða skrift. Stundum skrifi menn í miðilssvefni, en í öðrum tilvikmn vakandi, og geti þeir á meðan haldið uppi samræðum eða lesið, og séu þeir alls óvitandi um það, sem þeir skrifa, þar til þeir lesa það. Schjelderup telur ósjálf- ráða skrift eiga sér rætur í dulvitundinni. Segir hann, að hún hafi m. a. verið notuð með góðum árangri til að fá inn- sýn í löngu liðna bernskureynslu og til að uppgötva dulda hæfileika.1 Og gæti það vel átt við í þessu tilviki. Mjög sennilega spegla ævintýrin áhrif frá ýmsu, sem Guðmundur hefur lesið og ef til vill reynt, og þar að auki sýna þau ótví- ræða rithöfundarhæfileika hans. Væri því ekki úr vegi að rekja þau til ýmissa fleiri rithöfunda lífs og liðinna, t. a. m. Steingríms Thorsteinssonar og Hannesar Hafsteins, eins og síðar mun að vikið, og áhrif Einars Hjörleifssonar á stíhnn leyna sér ekki. Bókin Or dularheimum hefst á huggunarljóði eignuðu B. Thorarensen. Boðskapur þess er sá, að eigi skuli láta hug- fallast, því að um síðir hirti til í hugum manna og þeir taki á móti andatrúnni. í ævintýrunum, sem öll boða andatrú, ríkir ekki jafnmikil sigm-vissa, nema í hinu síðasta - þar rofar til að nýju. I fyrsta ævintýrinu, Kœrleiksmerkinu, eignuðu H. C. Andersen í þýðingu Jónasar Hallgrímssonar, birtist anda- 1 Schjelderup, 116-118.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Studia Islandica

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.